Milljónir barna verða vannærð vegna áhrifa kórónuveirunnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júlí 2020 09:09 Hin mánaðargamla Haboue Solange Boue bíður þess að komast í skoðun hjá hjúkrunarfræðingi. Haboue hefur misst helming líkamsþyngdar sinnar, en hún vó 2,5 kíló við fæðingu, frá því hún fæddist. Móðir hennar, Danssanin Lanizou er of vannærð til að mjólka.ewer vegetables. AP Photo/Sam Mednick Nærri sjö milljón börn undir fimm ára aldri bætast í hóp barna sem eru vannærð á þessu ári og má að stórum hluta rekja það til kórónuveirufaraldursins. Áður en faraldurinn braust út voru 47 milljón börn á þessum aldri talin vannærð. Afleiðingar faraldursins eru einna verstar í Suður-Ameríku, Suður-Asíu og sunnan Sahara eyðimerkurinnar í Afríku. Samkvæmt rannsókn sem birt var í læknatímaritinu The Lancet munu afleiðingar faraldursins leiða til þess að 128 þúsund ung börn munu deyja á fyrstu 12 mánuðum faraldursins. Mæður í Afganistan standa í röð og bíða eftir læknisþjónustu fyrir börn sín sem öll þjást af vannæringu.AP Photo/Rafiq Maqbool Í apríl á þessu ári varaði yfirmaður Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna við því að efnahagsleg áhrif faraldursins myndu leiða til alvarlegrar hungursneyðar víða um heim. Hungursneyð er lýst yfir þegar 30% íbúa eru vannærðir – það er þegar vannæringin er slík að vöðvar og líkamsfita rýrnar. Slík vannæring hefur verið tengd við alvarlega og viðvarandi sjúkróma síðar á lífsleiðinni og hafa rannsóknir einnig sýnt fram á að hún geti haft langvarandi áhrif á þroska og andlega heilsu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jafnréttismál Tengdar fréttir Baráttan gegn heimsfaraldri ójöfnuðar: nýr samfélagssáttmáli í þágu nýrra tíma Ójöfnuður í heiminum grefur undan velferð okkar og framtíð. Birtingarmyndir ójöfnuðar eru víðs vegar, hvort heldur sem er í beitingu valds á alþjóðavettvangi til kynþáttahyggju og mismununar kynjanna til ójafnrar tekjuskiptingar. 19. júlí 2020 08:00 Sameinuðu þjóðirnar óttast hungursneyð vegna faraldursins Heimurinn gæti séð fram á útbreidda hungursneyð vegna kórónuveirufaraldursins. Sameinuðu þjóðirnar vara við því að neyðin gæti orðið sú versta í manna minnum. 21. apríl 2020 19:10 Óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins í Afríku Fulltrúar SOS Barnaþorpanna óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins þegar hann leggst að fullum þunga á Áfríku. Heilbrigðiskerfi margra afrískra landa eru nú þegar sprungin af völdum annarra sjúkdóma. 30. mars 2020 09:30 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira
Nærri sjö milljón börn undir fimm ára aldri bætast í hóp barna sem eru vannærð á þessu ári og má að stórum hluta rekja það til kórónuveirufaraldursins. Áður en faraldurinn braust út voru 47 milljón börn á þessum aldri talin vannærð. Afleiðingar faraldursins eru einna verstar í Suður-Ameríku, Suður-Asíu og sunnan Sahara eyðimerkurinnar í Afríku. Samkvæmt rannsókn sem birt var í læknatímaritinu The Lancet munu afleiðingar faraldursins leiða til þess að 128 þúsund ung börn munu deyja á fyrstu 12 mánuðum faraldursins. Mæður í Afganistan standa í röð og bíða eftir læknisþjónustu fyrir börn sín sem öll þjást af vannæringu.AP Photo/Rafiq Maqbool Í apríl á þessu ári varaði yfirmaður Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna við því að efnahagsleg áhrif faraldursins myndu leiða til alvarlegrar hungursneyðar víða um heim. Hungursneyð er lýst yfir þegar 30% íbúa eru vannærðir – það er þegar vannæringin er slík að vöðvar og líkamsfita rýrnar. Slík vannæring hefur verið tengd við alvarlega og viðvarandi sjúkróma síðar á lífsleiðinni og hafa rannsóknir einnig sýnt fram á að hún geti haft langvarandi áhrif á þroska og andlega heilsu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jafnréttismál Tengdar fréttir Baráttan gegn heimsfaraldri ójöfnuðar: nýr samfélagssáttmáli í þágu nýrra tíma Ójöfnuður í heiminum grefur undan velferð okkar og framtíð. Birtingarmyndir ójöfnuðar eru víðs vegar, hvort heldur sem er í beitingu valds á alþjóðavettvangi til kynþáttahyggju og mismununar kynjanna til ójafnrar tekjuskiptingar. 19. júlí 2020 08:00 Sameinuðu þjóðirnar óttast hungursneyð vegna faraldursins Heimurinn gæti séð fram á útbreidda hungursneyð vegna kórónuveirufaraldursins. Sameinuðu þjóðirnar vara við því að neyðin gæti orðið sú versta í manna minnum. 21. apríl 2020 19:10 Óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins í Afríku Fulltrúar SOS Barnaþorpanna óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins þegar hann leggst að fullum þunga á Áfríku. Heilbrigðiskerfi margra afrískra landa eru nú þegar sprungin af völdum annarra sjúkdóma. 30. mars 2020 09:30 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira
Baráttan gegn heimsfaraldri ójöfnuðar: nýr samfélagssáttmáli í þágu nýrra tíma Ójöfnuður í heiminum grefur undan velferð okkar og framtíð. Birtingarmyndir ójöfnuðar eru víðs vegar, hvort heldur sem er í beitingu valds á alþjóðavettvangi til kynþáttahyggju og mismununar kynjanna til ójafnrar tekjuskiptingar. 19. júlí 2020 08:00
Sameinuðu þjóðirnar óttast hungursneyð vegna faraldursins Heimurinn gæti séð fram á útbreidda hungursneyð vegna kórónuveirufaraldursins. Sameinuðu þjóðirnar vara við því að neyðin gæti orðið sú versta í manna minnum. 21. apríl 2020 19:10
Óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins í Afríku Fulltrúar SOS Barnaþorpanna óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins þegar hann leggst að fullum þunga á Áfríku. Heilbrigðiskerfi margra afrískra landa eru nú þegar sprungin af völdum annarra sjúkdóma. 30. mars 2020 09:30