City búið að finna arftaka Sane Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júlí 2020 17:30 Ferran Torres er á leið frá Valencia. vísir/getty Manchester City er nálægt því að krækja í sóknarþenkjandi miðjumanninn, Ferran Torres, frá Valencia eftir að viðræður félaganna gengu vel í dag. Torres hafði þegar samið um kaup og kjör við City en liðin höfðu ekki náð saman. Það ku nú vera fráfengið en talið er að Torres kosti 24,5 milljónir punda. Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur viljað styrkja fremstu stöðurnar eftir að Leroy Sane hunsaði nýtt samningstilboð og gekk í raðir Bayern Munchen. Torres var á síðasta tímabili yngsti leikmaðurinn í sögu Valencia til þess að skora í Meistaradeildinni en hann er einungis tvítugur. Eitthvað hefur Valencia lækkað verðið því í nóvember sögðust þeir vilja fá 45 milljónir evra fyrir kappann en hann spilaði sinn 50. deildarleik í nóvember síðastliðnum. Hann á þó einungis eitt ár eftir af samningi sínum við félagið og því vildu Valencia selja hann í stað þess að missa hann frítt næsta sumar. Manchester City agree terms with £24.5m Ferran Torres of Valencia https://t.co/wtJahhY1Ci By @ed_aarons and @FabrizioRomano— Guardian sport (@guardian_sport) July 29, 2020 Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Manchester City er nálægt því að krækja í sóknarþenkjandi miðjumanninn, Ferran Torres, frá Valencia eftir að viðræður félaganna gengu vel í dag. Torres hafði þegar samið um kaup og kjör við City en liðin höfðu ekki náð saman. Það ku nú vera fráfengið en talið er að Torres kosti 24,5 milljónir punda. Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur viljað styrkja fremstu stöðurnar eftir að Leroy Sane hunsaði nýtt samningstilboð og gekk í raðir Bayern Munchen. Torres var á síðasta tímabili yngsti leikmaðurinn í sögu Valencia til þess að skora í Meistaradeildinni en hann er einungis tvítugur. Eitthvað hefur Valencia lækkað verðið því í nóvember sögðust þeir vilja fá 45 milljónir evra fyrir kappann en hann spilaði sinn 50. deildarleik í nóvember síðastliðnum. Hann á þó einungis eitt ár eftir af samningi sínum við félagið og því vildu Valencia selja hann í stað þess að missa hann frítt næsta sumar. Manchester City agree terms with £24.5m Ferran Torres of Valencia https://t.co/wtJahhY1Ci By @ed_aarons and @FabrizioRomano— Guardian sport (@guardian_sport) July 29, 2020
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira