Heiðruðu minningu dóttur Villegas á mótinu Sindri Sverrisson skrifar 31. júlí 2020 13:00 Brooks Koepka lék best á fyrsta degi mótsins. Hann spilar með regnbogaborða á derhúfunni eins og sjá má. VÍSIR/GETTY Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul. Mia lést úr krabbameini en æxli höfðu fundist í heila hennar og mænu. Villegas, sem hefur unnið fjögur mót á PGA-mótaröðinni, greindi frá veikindum dóttur sinnar í síðasta mánuði. Mia loved rainbows. Players and caddies are wearing ribbons @WGCFedEx in memory of Camilo Villegas' daughter, Mia, who passed away on Sunday after battling cancer. pic.twitter.com/jaQRr1JWKs— PGA TOUR (@PGATOUR) July 30, 2020 Mia gekkst undir aðgerð eftir að æxlin greindust í mars. Eftir þá aðgerð var ljóst að hún þyrfti frekari meðferð en hún lést á sjúkrahúsi í Miami á sunnudag. Til að minnast Miu og sýna föður hennar stuðning eru kylfingar með regnbogalitaða borða á FedEx St. Jude sem hófst í gær og stendur yfir fram á sunnudag, en regnbogar voru í miklu uppáhaldi hjá henni. Rory McIlroy heiðraði minningu Míu litlu eins og fleiri.VÍSIR/GETTY Golf Andlát Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul. Mia lést úr krabbameini en æxli höfðu fundist í heila hennar og mænu. Villegas, sem hefur unnið fjögur mót á PGA-mótaröðinni, greindi frá veikindum dóttur sinnar í síðasta mánuði. Mia loved rainbows. Players and caddies are wearing ribbons @WGCFedEx in memory of Camilo Villegas' daughter, Mia, who passed away on Sunday after battling cancer. pic.twitter.com/jaQRr1JWKs— PGA TOUR (@PGATOUR) July 30, 2020 Mia gekkst undir aðgerð eftir að æxlin greindust í mars. Eftir þá aðgerð var ljóst að hún þyrfti frekari meðferð en hún lést á sjúkrahúsi í Miami á sunnudag. Til að minnast Miu og sýna föður hennar stuðning eru kylfingar með regnbogalitaða borða á FedEx St. Jude sem hófst í gær og stendur yfir fram á sunnudag, en regnbogar voru í miklu uppáhaldi hjá henni. Rory McIlroy heiðraði minningu Míu litlu eins og fleiri.VÍSIR/GETTY
Golf Andlát Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira