Föstudagsplaylisti Önnulísu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 31. júlí 2020 15:06 Annalísa rafhjúpar lagalistann jafnt sem eigin lög. Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir Annalísa Hermannsdóttir setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún gerir draumkennt rafpopp og gefur það út undir eiginnafni sínu. Fyrr í vikunni kom út stuttskífan 00:01, en hún er það fyrsta sem Annalísa sendir frá sér. Eins og gefur að skilja vegna tíðinda vikunnar er lítið um tónleikahald á döfinni hjá henni eins og fleirum, að undanskildum litlum lokuðum sveitatónleikum um helgina. „Þessi playlisti er bara stuð og stemmning, ég ætla að hlusta á hann á meðan ég keyri upp í bústað á eftir - held að hann sé mjög góður undir stýri,“ sagði Annalísa aðspurð um lagavalið og lagði jafnframt áherslu á að best væri að hlusta á hann í réttri röð. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Annalísa Hermannsdóttir setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún gerir draumkennt rafpopp og gefur það út undir eiginnafni sínu. Fyrr í vikunni kom út stuttskífan 00:01, en hún er það fyrsta sem Annalísa sendir frá sér. Eins og gefur að skilja vegna tíðinda vikunnar er lítið um tónleikahald á döfinni hjá henni eins og fleirum, að undanskildum litlum lokuðum sveitatónleikum um helgina. „Þessi playlisti er bara stuð og stemmning, ég ætla að hlusta á hann á meðan ég keyri upp í bústað á eftir - held að hann sé mjög góður undir stýri,“ sagði Annalísa aðspurð um lagavalið og lagði jafnframt áherslu á að best væri að hlusta á hann í réttri röð.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira