Fámennt við óformlega setningu Þjóðhátíðar í Eyjum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2020 19:20 Það var heldur fámennt í rigningunni við óformlega setningu Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum í dag. Stöð 2 Það var heldur fámennt við óformlega setningu þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum í dag. Venjulega væru þúsundir manna komnar til Eyja á föstudeginum fyrir þjóðhátíð en nú er fátt um gesti. Lúðrasveit Vestmannaeyja var þó ekki á því að sleppa hefðbundnum lúðrablæstri í upphafi þjóðhátíðar í rigningunni í dag þótt formlega verði enginn hátíð haldin í bænum að þessu sinni. En Jarl Sigurgeirsson stjórnandi sveitarinnar segir ekki hægt að sleppa þjóðhátíð frekar en einum degi vikunnar. „Þjóðhátíðin kemur og Þjóðhátíðin er eins og jólin, þetta er bara á sínum stað. En svo er bara misjafnt hversu vegleg hátíðarhöldin eru,“ sagði Jarl Sigurgeirsson, stjórnandi lúðrasveitarinnar í dag. „Ég held að í hjörtum Eyjamanna sé alveg örugglega Þjóðhátíð byrjuð.“ Þjóðhátíð í Eyjum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þegar brekkan söng saman lagið Á sama tíma á sama stað Í ljósi atburða dagsins varðandi hertar aðgerðir yfirvaldi í tengslum við baráttuna við kórónuveiruna ákvað sveitin Stuðlabandið að gefa út myndband sem tekið var upp á Þjóðhátíð á síðasta ári. 30. júlí 2020 14:30 Halda upp á verslunarmannahelgina með götugrillhátíð í Eyjum Hverfisgrillhátíð sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina verður með svipuðu sniði og Hvítu tjöldin svokölluðu sem alla jafnan er tjaldað í Herjólfsdal á Þjóðhátíð. Einn skipuleggjenda segir um 180 manns ætla að mæta á laugardag. 29. júlí 2020 11:38 Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað. 28. júlí 2020 14:19 Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Fleiri fréttir Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Sjá meira
Það var heldur fámennt við óformlega setningu þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum í dag. Venjulega væru þúsundir manna komnar til Eyja á föstudeginum fyrir þjóðhátíð en nú er fátt um gesti. Lúðrasveit Vestmannaeyja var þó ekki á því að sleppa hefðbundnum lúðrablæstri í upphafi þjóðhátíðar í rigningunni í dag þótt formlega verði enginn hátíð haldin í bænum að þessu sinni. En Jarl Sigurgeirsson stjórnandi sveitarinnar segir ekki hægt að sleppa þjóðhátíð frekar en einum degi vikunnar. „Þjóðhátíðin kemur og Þjóðhátíðin er eins og jólin, þetta er bara á sínum stað. En svo er bara misjafnt hversu vegleg hátíðarhöldin eru,“ sagði Jarl Sigurgeirsson, stjórnandi lúðrasveitarinnar í dag. „Ég held að í hjörtum Eyjamanna sé alveg örugglega Þjóðhátíð byrjuð.“
Þjóðhátíð í Eyjum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þegar brekkan söng saman lagið Á sama tíma á sama stað Í ljósi atburða dagsins varðandi hertar aðgerðir yfirvaldi í tengslum við baráttuna við kórónuveiruna ákvað sveitin Stuðlabandið að gefa út myndband sem tekið var upp á Þjóðhátíð á síðasta ári. 30. júlí 2020 14:30 Halda upp á verslunarmannahelgina með götugrillhátíð í Eyjum Hverfisgrillhátíð sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina verður með svipuðu sniði og Hvítu tjöldin svokölluðu sem alla jafnan er tjaldað í Herjólfsdal á Þjóðhátíð. Einn skipuleggjenda segir um 180 manns ætla að mæta á laugardag. 29. júlí 2020 11:38 Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað. 28. júlí 2020 14:19 Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Fleiri fréttir Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Sjá meira
Þegar brekkan söng saman lagið Á sama tíma á sama stað Í ljósi atburða dagsins varðandi hertar aðgerðir yfirvaldi í tengslum við baráttuna við kórónuveiruna ákvað sveitin Stuðlabandið að gefa út myndband sem tekið var upp á Þjóðhátíð á síðasta ári. 30. júlí 2020 14:30
Halda upp á verslunarmannahelgina með götugrillhátíð í Eyjum Hverfisgrillhátíð sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina verður með svipuðu sniði og Hvítu tjöldin svokölluðu sem alla jafnan er tjaldað í Herjólfsdal á Þjóðhátíð. Einn skipuleggjenda segir um 180 manns ætla að mæta á laugardag. 29. júlí 2020 11:38
Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað. 28. júlí 2020 14:19