Saka sýndi Aubameyang mynd af geit, partí í rútunni og Pepe hélt sig við Fanta Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2020 23:00 Leikmenn Arsenal í stuði í bikarafhendingunni. vísir/getty Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Arsenal vann 2-1 sigur á Chelsea í úrslitaleiknum með tveimur mörkum frá Pierre-Emerick Aubameyang og hann var hrókur alls fagnaðar eftir leik einnig. Bukayo Saka sló á létta strengi í búningsklefanum og rétti Aubameyang mynd af geit. Gabon-maðurinn skellti upp úr en Saka vildi þar af leiðandi meina að hann væri „geitin “(e. goat). Aubameyang's teammates have crowned him as their GOAT (via @BukayoSaka87) pic.twitter.com/lkkJgf0MS5— ESPN FC (@ESPNFC) August 1, 2020 Það var ekki bara inni í klefanum hjá Arsenal þar sem var stemning því í rútunni frá Wembley var mikið sungið og dansað. Alexandre Lacazette hefur skemmt sér vel miðað við myndböndin en hann var kominn úr að ofan og var að syngja og tralla. Nicolas Pepe hefur væntanlega vaknað ferskur í morgun því hann var ekkert að drekka áfengi í gær. Frakkinn var myndaður hress með Fanta. Aubameyang is hailed their 'GOAT' Partying on the bus Nicolas Pepe sticks to Fanta A look inside Arsenal's FA Cup celebrationshttps://t.co/HWPDnIVj8G pic.twitter.com/Mt5wFoD0gH— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020 Lucas Torreira og Emiliano Martinez hafa farið vel nestaðir heim af djamminu því þeir komu við á McDonalds á leið heim. Þeir deildu því á samfélagsmiðlum ásamt tveimur hressum starfsmönnum McDonalds. Lucas Torreira and Emi Martinez celebrating Arsenal s FA Cup victory with some McDonalds pic.twitter.com/HQy3KIHHcv@Arsenal #Arsenal— Sharon Cohen (@choen_sharon) August 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02 Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00 Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Arsenal vann 2-1 sigur á Chelsea í úrslitaleiknum með tveimur mörkum frá Pierre-Emerick Aubameyang og hann var hrókur alls fagnaðar eftir leik einnig. Bukayo Saka sló á létta strengi í búningsklefanum og rétti Aubameyang mynd af geit. Gabon-maðurinn skellti upp úr en Saka vildi þar af leiðandi meina að hann væri „geitin “(e. goat). Aubameyang's teammates have crowned him as their GOAT (via @BukayoSaka87) pic.twitter.com/lkkJgf0MS5— ESPN FC (@ESPNFC) August 1, 2020 Það var ekki bara inni í klefanum hjá Arsenal þar sem var stemning því í rútunni frá Wembley var mikið sungið og dansað. Alexandre Lacazette hefur skemmt sér vel miðað við myndböndin en hann var kominn úr að ofan og var að syngja og tralla. Nicolas Pepe hefur væntanlega vaknað ferskur í morgun því hann var ekkert að drekka áfengi í gær. Frakkinn var myndaður hress með Fanta. Aubameyang is hailed their 'GOAT' Partying on the bus Nicolas Pepe sticks to Fanta A look inside Arsenal's FA Cup celebrationshttps://t.co/HWPDnIVj8G pic.twitter.com/Mt5wFoD0gH— MailOnline Sport (@MailSport) August 1, 2020 Lucas Torreira og Emiliano Martinez hafa farið vel nestaðir heim af djamminu því þeir komu við á McDonalds á leið heim. Þeir deildu því á samfélagsmiðlum ásamt tveimur hressum starfsmönnum McDonalds. Lucas Torreira and Emi Martinez celebrating Arsenal s FA Cup victory with some McDonalds pic.twitter.com/HQy3KIHHcv@Arsenal #Arsenal— Sharon Cohen (@choen_sharon) August 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02 Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00 Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. 2. ágúst 2020 17:02
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30
NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. 2. ágúst 2020 08:00
Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. 2. ágúst 2020 13:20
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30