Justin Thomas sigraði St. Jude Invitational Ísak Hallmundarson skrifar 3. ágúst 2020 11:53 Justin Thomas er efstur á heimslistanum í golfi. getty/Keyur Khamar Justin Thomas er orðinn efstur á heimslistanum í golfi eftir sigur á St. Jude Invitational mótinu í gær. Mótið er eitt af sterkustu mótunum á PGA-mótaröðinni, en efstu 50 kylfingarnir á heimslistanum hafa þátttökurétt á mótinu auk sigurvegara á sterkustu mótunum. Thomas lék mótið á þrettán höggum undir pari og lék lokahringinn í gær á 65 höggum, fimm höggum undir pari. Fjórir kylfingar deildu öðru sætinu, þeir Phil Mickelson, Daniel Berger, Brooks Koepka og Tom Lewis voru allir á tíu höggum undir pari. Rickie Fowler lék á sjö höggum undir pari, rétt eins og Brendon Todd sem var efstur fyrir lokahringinn. Todd náði sér hinsvegar ekki á strik í gær og lék á fimm höggum yfir pari. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Justin Thomas er orðinn efstur á heimslistanum í golfi eftir sigur á St. Jude Invitational mótinu í gær. Mótið er eitt af sterkustu mótunum á PGA-mótaröðinni, en efstu 50 kylfingarnir á heimslistanum hafa þátttökurétt á mótinu auk sigurvegara á sterkustu mótunum. Thomas lék mótið á þrettán höggum undir pari og lék lokahringinn í gær á 65 höggum, fimm höggum undir pari. Fjórir kylfingar deildu öðru sætinu, þeir Phil Mickelson, Daniel Berger, Brooks Koepka og Tom Lewis voru allir á tíu höggum undir pari. Rickie Fowler lék á sjö höggum undir pari, rétt eins og Brendon Todd sem var efstur fyrir lokahringinn. Todd náði sér hinsvegar ekki á strik í gær og lék á fimm höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira