Jason Day í forystu | Níu jafnir í öðru sæti og Tiger í fínum málum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 23:05 Jason Day er efstur að loknum fyrsta hring á PGA-meistaramótinu í golfi. Tom Pennington/Getty Images Það stefnir í hörkukeppni ef marka má fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Mótið fer fram á TPC Harding-vellinum sem er staðsettur í San Francisco í Bandaríkjunum. Jason Day, einn fjölmargra Bandaríkjamanna á mótinu, leiðir að loknum fyrsta hring en síðustu kylfingar dagsins voru að klára hringinn nú síðla kvölds. Day lék á alls 65 höggum eða fimm höggum undir pari sem verður að teljast nokkuð gott. Það er hins vegar þéttur pakki og það má lítið út af bregða en alls eru níu kylfingar jafnir í öðru sæti mótsins að svo stöddu. Our former PGA Champion really had it rolling today... Check out the best of @JDayGolf here! pic.twitter.com/EdX4j5JQZX— PGA Championship (@PGAChampionship) August 6, 2020 Þeir Scottie Scheffler, Martin Kaymer, Xander Schauffele, Bud Cauley, Zach Johnson, Brooks Koepka, Justin Rose, Brandon Steele og Mike Lorenzo-Vera, léku nefnilega allir á fjórum höggum undir pari vallarins í dag. 6 8 - Tiger Wood's lowest opening round score in a major championship since 2012.#PGAChamp pic.twitter.com/NCP23quwj6— PGA Championship (@PGAChampionship) August 6, 2020 Tiger Woods átti einnig fínan dag en hann lék á 68 höggum eða tveimur höggum pari. Það þarf fara aftur til ársins 2012 til að finna jafn góðan fyrsta hring hjá hinum 44 ára gamla Tiger á meistaramóti í golfi. Stöðuna í mótinu má finna á vef PGA-mótaraðarinnar. Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það stefnir í hörkukeppni ef marka má fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Mótið fer fram á TPC Harding-vellinum sem er staðsettur í San Francisco í Bandaríkjunum. Jason Day, einn fjölmargra Bandaríkjamanna á mótinu, leiðir að loknum fyrsta hring en síðustu kylfingar dagsins voru að klára hringinn nú síðla kvölds. Day lék á alls 65 höggum eða fimm höggum undir pari sem verður að teljast nokkuð gott. Það er hins vegar þéttur pakki og það má lítið út af bregða en alls eru níu kylfingar jafnir í öðru sæti mótsins að svo stöddu. Our former PGA Champion really had it rolling today... Check out the best of @JDayGolf here! pic.twitter.com/EdX4j5JQZX— PGA Championship (@PGAChampionship) August 6, 2020 Þeir Scottie Scheffler, Martin Kaymer, Xander Schauffele, Bud Cauley, Zach Johnson, Brooks Koepka, Justin Rose, Brandon Steele og Mike Lorenzo-Vera, léku nefnilega allir á fjórum höggum undir pari vallarins í dag. 6 8 - Tiger Wood's lowest opening round score in a major championship since 2012.#PGAChamp pic.twitter.com/NCP23quwj6— PGA Championship (@PGAChampionship) August 6, 2020 Tiger Woods átti einnig fínan dag en hann lék á 68 höggum eða tveimur höggum pari. Það þarf fara aftur til ársins 2012 til að finna jafn góðan fyrsta hring hjá hinum 44 ára gamla Tiger á meistaramóti í golfi. Stöðuna í mótinu má finna á vef PGA-mótaraðarinnar.
Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira