Almúginn fær ekki að hlaupa í Lundúnarmaraþoninu Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 13:00 Frá maraþoninu á síðasta ári. vísir/getty Forráðamenn Lundúnarmaraþonsins hafa gefið það út að ekkert verður af stóru hlaupi í ár og einungis „elítu hlauparar“ munu fá að hlaupa. Kórónuveiran hefur haft sín áhrif á Englandi eins og annars staðar í heiminum og því hafa forráðamennirnir gefið út að ekkert verður úr stóru hlaupi í ár. Ástæðan er fjöldatakmarkanir í Englandi og því verða bara helstu hlaupararnir sem fá að hlaupa í maraþoninu í ár sem fer fram 4. október. It s with a heavy heart that we can confirm, for the first time since 1981, the Virgin Money London Marathon will not be taking place in its usual format. Read the full update: https://t.co/mJ9jhItAqB#LondonMarathon #The40thRace pic.twitter.com/VFXEiY89No— Virgin Money London Marathon (@LondonMarathon) August 6, 2020 Heimsmeistarinn Eliud Kipchoega verður í hlaupinu í ár sem og m.a. Kenenisa Bekele og fleiri reynslumiklir hlauparar. Hin 45 þúsund sem hlaupa venjulega í hlaupinu, þar á meðal dágóður fjöldi af Íslendingum, verða því að minnsta kosti að bíða í eitt ár með að hlaupa í London-maraþoninu. Þeir sem höfðu greitt fyrir þáttöku í hlaupinu í ár geta fært þáttökurétt sinn yfir til ársins 2021, 2022 eða 2023 án endurgjalds. BREAKING: London Marathon 2020 mass event cancelled as race chiefs confirm elite-only race |@alexspinkmirrorhttps://t.co/6o5VEK9NVT pic.twitter.com/TcS30AiGcm— Mirror Sport (@MirrorSport) August 6, 2020 Hlaup Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sjá meira
Forráðamenn Lundúnarmaraþonsins hafa gefið það út að ekkert verður af stóru hlaupi í ár og einungis „elítu hlauparar“ munu fá að hlaupa. Kórónuveiran hefur haft sín áhrif á Englandi eins og annars staðar í heiminum og því hafa forráðamennirnir gefið út að ekkert verður úr stóru hlaupi í ár. Ástæðan er fjöldatakmarkanir í Englandi og því verða bara helstu hlaupararnir sem fá að hlaupa í maraþoninu í ár sem fer fram 4. október. It s with a heavy heart that we can confirm, for the first time since 1981, the Virgin Money London Marathon will not be taking place in its usual format. Read the full update: https://t.co/mJ9jhItAqB#LondonMarathon #The40thRace pic.twitter.com/VFXEiY89No— Virgin Money London Marathon (@LondonMarathon) August 6, 2020 Heimsmeistarinn Eliud Kipchoega verður í hlaupinu í ár sem og m.a. Kenenisa Bekele og fleiri reynslumiklir hlauparar. Hin 45 þúsund sem hlaupa venjulega í hlaupinu, þar á meðal dágóður fjöldi af Íslendingum, verða því að minnsta kosti að bíða í eitt ár með að hlaupa í London-maraþoninu. Þeir sem höfðu greitt fyrir þáttöku í hlaupinu í ár geta fært þáttökurétt sinn yfir til ársins 2021, 2022 eða 2023 án endurgjalds. BREAKING: London Marathon 2020 mass event cancelled as race chiefs confirm elite-only race |@alexspinkmirrorhttps://t.co/6o5VEK9NVT pic.twitter.com/TcS30AiGcm— Mirror Sport (@MirrorSport) August 6, 2020
Hlaup Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sjá meira