Telur að Sancho muni hafna nýjum samning hjá Dortmund Ísak Hallmundarson skrifar 9. ágúst 2020 10:45 Jadon Sancho. getty/Mike Egerton Störukeppni Manchester United og Dortmund heldur áfram. Manchester United hefur verið orðað við Jadon Sancho í allt sumar en Dortmund vill fá hærra verð fyrir hann en Man Utd er tilbúið að borga. Þýskir miðlar segja Dortmund ætla bjóða honum nýjan samning og hækka hann upp í 173.000 pund á viku í laun. Dharmesh Sheth, sérfræðingur hjá SkySports í félagsskiptamarkaðnum, segir að Sancho myndi að öllum líkindum hafna þeim samning, þar sem hann vilji ekki minnka möguleika sína á að fara til United. „Ég hef heyrt frá fólkinu í kringum Sancho að ef hann verður ekki seldur í sumar muni hann ekki skrifa undir nýjan samning hjá Dortmund. Það er ný vídd í þessu máli. Man Utd vill Sancho, Sancho vill fara til þeirra og það virðist vera vilji allra aðila að klára þessi félagsskipti. United telur verðmiðan of háan í þessu ástandi en Dortmund er ekki tilbúið að lækka kaupverðið. Ef ekkert gerist og Man Utd ákveður að bíða í ár, þá gætu þeir verið að hleypa öðrum lið að borðinu,“ sagði Sheth. Í vikunni var greint frá því í fjölmiðlum að Rauðu djöflarnir hefðu frest þangað til á morgun til að klára kaupin. Nú lítur út fyrir að það muni taka lengri tíma. Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
Störukeppni Manchester United og Dortmund heldur áfram. Manchester United hefur verið orðað við Jadon Sancho í allt sumar en Dortmund vill fá hærra verð fyrir hann en Man Utd er tilbúið að borga. Þýskir miðlar segja Dortmund ætla bjóða honum nýjan samning og hækka hann upp í 173.000 pund á viku í laun. Dharmesh Sheth, sérfræðingur hjá SkySports í félagsskiptamarkaðnum, segir að Sancho myndi að öllum líkindum hafna þeim samning, þar sem hann vilji ekki minnka möguleika sína á að fara til United. „Ég hef heyrt frá fólkinu í kringum Sancho að ef hann verður ekki seldur í sumar muni hann ekki skrifa undir nýjan samning hjá Dortmund. Það er ný vídd í þessu máli. Man Utd vill Sancho, Sancho vill fara til þeirra og það virðist vera vilji allra aðila að klára þessi félagsskipti. United telur verðmiðan of háan í þessu ástandi en Dortmund er ekki tilbúið að lækka kaupverðið. Ef ekkert gerist og Man Utd ákveður að bíða í ár, þá gætu þeir verið að hleypa öðrum lið að borðinu,“ sagði Sheth. Í vikunni var greint frá því í fjölmiðlum að Rauðu djöflarnir hefðu frest þangað til á morgun til að klára kaupin. Nú lítur út fyrir að það muni taka lengri tíma.
Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira