Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 11:36 Hótel Loftleiðir, sem rekið er af Icelandair hotels. Vísir/Vilhelm Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Ríkissjóður ábyrgist allt að 70 prósenta fjárhæðar lánsins. Brúarlán eru að mestu ætluð meðalstórum og stórum fyrirtækjum í rekstrarvanda vegna kórónuveirufaraldursins og er þetta fyrsta slíka lánið sem er gefið. Lánið er til þess gert að fyrirtækin geti standið skil af launagreiðslum og öðrum almennum rekstrarkostnaði. Kostur var gefinn á úrræðinu fyrir um þremur mánuðum af stóru viðskiptabönkunum að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins um málið. Vaxtakjör lánsins liggja ekki fyrir en að sögn Tryggva Þórs Herbertssonar, stjórnarformanns Icelandair Hotels, í samtali við Markaðinn eru kjörinn ekki mjög hagstæð þó svo að ríkisábyrgð sé á hluta lánsins og vextir séu nú lágir hjá Seðlabankanum. Heildarábyrgð ríkissjóðs gagnvart bönkunum getur orðið 50 milljarðar króna að hámarki en heildarumfang lánveitinganna geta orðið rúmlega 71 milljarðar króna miðað við að ábyrgð ríkissjóðs geti verið allt að 70 prósent af höfuðstóli láns. Hún fellur þó niður eftir þrjátíu mánuði frá því að lánið er veitt. Eftirspurn fyrirtækja um slík lán hjá Arion banka, Landsbankanum, Íslandsbanka og Kviku banka hefur verið lítil hingað til. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Efnahagsmál Tengdar fréttir Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33 Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Ríkissjóður ábyrgist allt að 70 prósenta fjárhæðar lánsins. Brúarlán eru að mestu ætluð meðalstórum og stórum fyrirtækjum í rekstrarvanda vegna kórónuveirufaraldursins og er þetta fyrsta slíka lánið sem er gefið. Lánið er til þess gert að fyrirtækin geti standið skil af launagreiðslum og öðrum almennum rekstrarkostnaði. Kostur var gefinn á úrræðinu fyrir um þremur mánuðum af stóru viðskiptabönkunum að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins um málið. Vaxtakjör lánsins liggja ekki fyrir en að sögn Tryggva Þórs Herbertssonar, stjórnarformanns Icelandair Hotels, í samtali við Markaðinn eru kjörinn ekki mjög hagstæð þó svo að ríkisábyrgð sé á hluta lánsins og vextir séu nú lágir hjá Seðlabankanum. Heildarábyrgð ríkissjóðs gagnvart bönkunum getur orðið 50 milljarðar króna að hámarki en heildarumfang lánveitinganna geta orðið rúmlega 71 milljarðar króna miðað við að ábyrgð ríkissjóðs geti verið allt að 70 prósent af höfuðstóli láns. Hún fellur þó niður eftir þrjátíu mánuði frá því að lánið er veitt. Eftirspurn fyrirtækja um slík lán hjá Arion banka, Landsbankanum, Íslandsbanka og Kviku banka hefur verið lítil hingað til.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Efnahagsmál Tengdar fréttir Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33 Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33
Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21