Manchester City að „stela“ Thiago af Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 11:30 Pep Guardiola náði í Thiago Alcantara til Bayern München sumarið 2013. Þeir voru þá báðir nýir hjá þýska stórliðinu. EPA/MARC MUELLER Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hjá Bayern München hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar en núna gæti henna endað hjá aðalkeppinautunum í Manchester City. Thiago Alcantara hefur talað um það sjálfur að hann vilji spila fyrir Jürgen Klopp og fyrir Liverpool. Bayern München vill hins vegar fá meira fyrir leikmanninn en Liverpool er tilbúið að borga. Þýska blaðið SportBild slær því upp að Manchester City ætli að skella sér inn í kapphlaupið um Thiago Alcantara og reyna að „stela“ leikmanninum af Englandsmeisturunum. Manchester City have reportedly entered the race for Bayern Munich's Thiago.And they're apparently offering more than Liverpool...The latest transfer gossip: https://t.co/v5V2EmtHR4#bbcfootball pic.twitter.com/UGov1NizUj— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2020 Það sem meira er að Manchester City er tilbúið að borga meira fyrir Thiago en Liverpool. Liverpool vill ekki borga meira en 30 milljónir punda fyrir leikmanninn en Bayern vill aðeins meira. Nú er að sjá hvort City orðrómurinn muni fá Liverpool til að borga meira eða hvort að Thiago Alcantara fari enn á ný til Pep Guardiola. Pep Guardiola gaf Thiago Alcantara fyrsta tækifærið sitt hjá Barcelona og sótti hann síðan til Bayern München árið 2013. Nú gætu þeir hist hjá þriðja félaginu. SportBild segir að nú hugsi Guardiola sér að hinn 29 ára gamli Thiago komi í staðinn fyrir David Silva sem er á förum frá City eftir magnaðan tíma þar. Bayern Munich is convinced that Thiago Alcantara is moving to England - two teams are the favorites: #LFC & Man City. The Reds are willing to pay 30M (£27M) which is not far from what the German club want, their only concern is Man City who are also involved. [@SPORTBILD] pic.twitter.com/SKqyatZK78— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) August 12, 2020 Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hjá Bayern München hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar en núna gæti henna endað hjá aðalkeppinautunum í Manchester City. Thiago Alcantara hefur talað um það sjálfur að hann vilji spila fyrir Jürgen Klopp og fyrir Liverpool. Bayern München vill hins vegar fá meira fyrir leikmanninn en Liverpool er tilbúið að borga. Þýska blaðið SportBild slær því upp að Manchester City ætli að skella sér inn í kapphlaupið um Thiago Alcantara og reyna að „stela“ leikmanninum af Englandsmeisturunum. Manchester City have reportedly entered the race for Bayern Munich's Thiago.And they're apparently offering more than Liverpool...The latest transfer gossip: https://t.co/v5V2EmtHR4#bbcfootball pic.twitter.com/UGov1NizUj— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2020 Það sem meira er að Manchester City er tilbúið að borga meira fyrir Thiago en Liverpool. Liverpool vill ekki borga meira en 30 milljónir punda fyrir leikmanninn en Bayern vill aðeins meira. Nú er að sjá hvort City orðrómurinn muni fá Liverpool til að borga meira eða hvort að Thiago Alcantara fari enn á ný til Pep Guardiola. Pep Guardiola gaf Thiago Alcantara fyrsta tækifærið sitt hjá Barcelona og sótti hann síðan til Bayern München árið 2013. Nú gætu þeir hist hjá þriðja félaginu. SportBild segir að nú hugsi Guardiola sér að hinn 29 ára gamli Thiago komi í staðinn fyrir David Silva sem er á förum frá City eftir magnaðan tíma þar. Bayern Munich is convinced that Thiago Alcantara is moving to England - two teams are the favorites: #LFC & Man City. The Reds are willing to pay 30M (£27M) which is not far from what the German club want, their only concern is Man City who are also involved. [@SPORTBILD] pic.twitter.com/SKqyatZK78— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) August 12, 2020
Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira