Manchester City að „stela“ Thiago af Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 11:30 Pep Guardiola náði í Thiago Alcantara til Bayern München sumarið 2013. Þeir voru þá báðir nýir hjá þýska stórliðinu. EPA/MARC MUELLER Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hjá Bayern München hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar en núna gæti henna endað hjá aðalkeppinautunum í Manchester City. Thiago Alcantara hefur talað um það sjálfur að hann vilji spila fyrir Jürgen Klopp og fyrir Liverpool. Bayern München vill hins vegar fá meira fyrir leikmanninn en Liverpool er tilbúið að borga. Þýska blaðið SportBild slær því upp að Manchester City ætli að skella sér inn í kapphlaupið um Thiago Alcantara og reyna að „stela“ leikmanninum af Englandsmeisturunum. Manchester City have reportedly entered the race for Bayern Munich's Thiago.And they're apparently offering more than Liverpool...The latest transfer gossip: https://t.co/v5V2EmtHR4#bbcfootball pic.twitter.com/UGov1NizUj— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2020 Það sem meira er að Manchester City er tilbúið að borga meira fyrir Thiago en Liverpool. Liverpool vill ekki borga meira en 30 milljónir punda fyrir leikmanninn en Bayern vill aðeins meira. Nú er að sjá hvort City orðrómurinn muni fá Liverpool til að borga meira eða hvort að Thiago Alcantara fari enn á ný til Pep Guardiola. Pep Guardiola gaf Thiago Alcantara fyrsta tækifærið sitt hjá Barcelona og sótti hann síðan til Bayern München árið 2013. Nú gætu þeir hist hjá þriðja félaginu. SportBild segir að nú hugsi Guardiola sér að hinn 29 ára gamli Thiago komi í staðinn fyrir David Silva sem er á förum frá City eftir magnaðan tíma þar. Bayern Munich is convinced that Thiago Alcantara is moving to England - two teams are the favorites: #LFC & Man City. The Reds are willing to pay 30M (£27M) which is not far from what the German club want, their only concern is Man City who are also involved. [@SPORTBILD] pic.twitter.com/SKqyatZK78— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) August 12, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hjá Bayern München hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar en núna gæti henna endað hjá aðalkeppinautunum í Manchester City. Thiago Alcantara hefur talað um það sjálfur að hann vilji spila fyrir Jürgen Klopp og fyrir Liverpool. Bayern München vill hins vegar fá meira fyrir leikmanninn en Liverpool er tilbúið að borga. Þýska blaðið SportBild slær því upp að Manchester City ætli að skella sér inn í kapphlaupið um Thiago Alcantara og reyna að „stela“ leikmanninum af Englandsmeisturunum. Manchester City have reportedly entered the race for Bayern Munich's Thiago.And they're apparently offering more than Liverpool...The latest transfer gossip: https://t.co/v5V2EmtHR4#bbcfootball pic.twitter.com/UGov1NizUj— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2020 Það sem meira er að Manchester City er tilbúið að borga meira fyrir Thiago en Liverpool. Liverpool vill ekki borga meira en 30 milljónir punda fyrir leikmanninn en Bayern vill aðeins meira. Nú er að sjá hvort City orðrómurinn muni fá Liverpool til að borga meira eða hvort að Thiago Alcantara fari enn á ný til Pep Guardiola. Pep Guardiola gaf Thiago Alcantara fyrsta tækifærið sitt hjá Barcelona og sótti hann síðan til Bayern München árið 2013. Nú gætu þeir hist hjá þriðja félaginu. SportBild segir að nú hugsi Guardiola sér að hinn 29 ára gamli Thiago komi í staðinn fyrir David Silva sem er á förum frá City eftir magnaðan tíma þar. Bayern Munich is convinced that Thiago Alcantara is moving to England - two teams are the favorites: #LFC & Man City. The Reds are willing to pay 30M (£27M) which is not far from what the German club want, their only concern is Man City who are also involved. [@SPORTBILD] pic.twitter.com/SKqyatZK78— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) August 12, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira