Börn í Eyjum fá ekki að mæta ókembd í skólann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. janúar 2020 15:23 Það er ljóst hvað foreldrar barna í 1. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja verða að gera í kvöld. Vísir/Vilhelm Foreldrar barna í grunnskólum þekkja vel að fá lúsapósta þegar kennsla hefst á haustin og eftir áramót. Er þar minnt á lúsina og mikilvægi þess að foreldrar barna kembi hár þeirra. Foreldra barna í 1. bekk við Grunnskóla Vestmannaeyja fengu nokkuð harðari orðsendingu í dag. Í tölvupósti, sem Eyjafréttir greina frá, segir: „Lúsin heldur áfram að poppa upp hjá okkur í skólanum og því þurfum við að gera róttækar aðgerðir. Í dag fóru nemendur heim með blað þar sem þið verðið að kemba börnin og kvitta fyrir að þið hafið kembt barnið. Þessu blaði á að skila á morgun, föstudag 10. janúar. Ef það eru einhverjir sem skila ekki blaðinu á morgun, þá verður hringt í þá foreldra og þeir beðnir um að sækja barnið í skólann.“ Óskar Jósúason aðstoðarskólastjóri segir við Eyjafréttir að það komi reglulega upp í árgöngum að börn losni ekki við lúsina. Þá þurfi að fara í samstillt átak foreldra og skóla. En þetta sé sem betur fer ekki algengt. Því liggur fyrir að þau börn í 1. bekk sem mæta í skólann í fyrramálið án undirritaðs blaðs um kembun verða send heim með foreldrum sínum. Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Vestmannaeyjar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Foreldrar barna í grunnskólum þekkja vel að fá lúsapósta þegar kennsla hefst á haustin og eftir áramót. Er þar minnt á lúsina og mikilvægi þess að foreldrar barna kembi hár þeirra. Foreldra barna í 1. bekk við Grunnskóla Vestmannaeyja fengu nokkuð harðari orðsendingu í dag. Í tölvupósti, sem Eyjafréttir greina frá, segir: „Lúsin heldur áfram að poppa upp hjá okkur í skólanum og því þurfum við að gera róttækar aðgerðir. Í dag fóru nemendur heim með blað þar sem þið verðið að kemba börnin og kvitta fyrir að þið hafið kembt barnið. Þessu blaði á að skila á morgun, föstudag 10. janúar. Ef það eru einhverjir sem skila ekki blaðinu á morgun, þá verður hringt í þá foreldra og þeir beðnir um að sækja barnið í skólann.“ Óskar Jósúason aðstoðarskólastjóri segir við Eyjafréttir að það komi reglulega upp í árgöngum að börn losni ekki við lúsina. Þá þurfi að fara í samstillt átak foreldra og skóla. En þetta sé sem betur fer ekki algengt. Því liggur fyrir að þau börn í 1. bekk sem mæta í skólann í fyrramálið án undirritaðs blaðs um kembun verða send heim með foreldrum sínum.
Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Vestmannaeyjar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira