Binni Glee missti tuttugu kíló á þremur mánuðum Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2020 12:30 Binni Glee í viðtali í þáttunum Snapparar í umsjón Lóu Pind sem voru á Stöð 2 2017. VÍSIR/SKJÁSKOT Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst tuttugu kíló á þremur mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. En á þessu fæði má ekki borða neitt hveiti eða pasta eða brauð og engan sykur en aftur á móti má borða kjöt, fisk, rjóma, smjör, beikon og fleira í þeim dúr. Binni segir frá þessu í Facebook-hópnum Keto Iceland og hann fengið mikil viðbrögð við færslunni. Þegar þessi grein er skrifuð hafa yfir sex hundruð manns líkað við færsluna. „Mig langar að deila með ykkur árangurinn minn á ketó sem vonandi peppar einhverja. Ég semsagt byrjaði á ketó í fyrra 23. september og var til 23. desember. Ég tók svo eina viku í pásu um jólin og er byrjaður aftur. Á þessum 3 mánuðum missti ég 20 kg sem ég hafði aldrei búist við og er magnað,“ skrifað Binni. „Það er svo skrítið að hugsa, að fyrir þremur mánuðum þá leit ég út eins og ég er á myndinni á aðfangadagskvöld 2018. Ég var orðinn svo þungur. Mér hefur aldrei liðið jafn vel líkamlega og andlega, og er svo ánægður að hafa fundið eitthvað sem hjálpar og hentar mér. Ég er ekki búinn og held auðvitað áfram og vill óska öllum góðs gengis á þessu nýja ári.“ Binni Glee er þekkt samfélagsmiðlastjarna hér á landi og er hægt að fylgjast með honum á @binniglee. Hér að ofan má sjá færsluna. Hér að ofan má sjá myndirnar tvær með árs millibili. Heilsa Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Íslendingar rifja upp fyndnustu sketsa og myndbönd áratugarins Nú þegar nýr áratugur er hafinn eru margir að rifja upp síðasta áratug. Einn af þeim er Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður og starfsmaður CCP. 3. janúar 2020 13:30 Samskiptavandamál milli Binna Glee og Google Brynjar Steinn er ein stærsta Snapchat-stjarna landsins og horfa mörg þúsund manns á Binna Glee á hverjum degi. 18. janúar 2018 12:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst tuttugu kíló á þremur mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. En á þessu fæði má ekki borða neitt hveiti eða pasta eða brauð og engan sykur en aftur á móti má borða kjöt, fisk, rjóma, smjör, beikon og fleira í þeim dúr. Binni segir frá þessu í Facebook-hópnum Keto Iceland og hann fengið mikil viðbrögð við færslunni. Þegar þessi grein er skrifuð hafa yfir sex hundruð manns líkað við færsluna. „Mig langar að deila með ykkur árangurinn minn á ketó sem vonandi peppar einhverja. Ég semsagt byrjaði á ketó í fyrra 23. september og var til 23. desember. Ég tók svo eina viku í pásu um jólin og er byrjaður aftur. Á þessum 3 mánuðum missti ég 20 kg sem ég hafði aldrei búist við og er magnað,“ skrifað Binni. „Það er svo skrítið að hugsa, að fyrir þremur mánuðum þá leit ég út eins og ég er á myndinni á aðfangadagskvöld 2018. Ég var orðinn svo þungur. Mér hefur aldrei liðið jafn vel líkamlega og andlega, og er svo ánægður að hafa fundið eitthvað sem hjálpar og hentar mér. Ég er ekki búinn og held auðvitað áfram og vill óska öllum góðs gengis á þessu nýja ári.“ Binni Glee er þekkt samfélagsmiðlastjarna hér á landi og er hægt að fylgjast með honum á @binniglee. Hér að ofan má sjá færsluna. Hér að ofan má sjá myndirnar tvær með árs millibili.
Heilsa Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Íslendingar rifja upp fyndnustu sketsa og myndbönd áratugarins Nú þegar nýr áratugur er hafinn eru margir að rifja upp síðasta áratug. Einn af þeim er Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður og starfsmaður CCP. 3. janúar 2020 13:30 Samskiptavandamál milli Binna Glee og Google Brynjar Steinn er ein stærsta Snapchat-stjarna landsins og horfa mörg þúsund manns á Binna Glee á hverjum degi. 18. janúar 2018 12:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Íslendingar rifja upp fyndnustu sketsa og myndbönd áratugarins Nú þegar nýr áratugur er hafinn eru margir að rifja upp síðasta áratug. Einn af þeim er Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður og starfsmaður CCP. 3. janúar 2020 13:30
Samskiptavandamál milli Binna Glee og Google Brynjar Steinn er ein stærsta Snapchat-stjarna landsins og horfa mörg þúsund manns á Binna Glee á hverjum degi. 18. janúar 2018 12:30
Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00