Tom Hanks brotnaði niður í ræðu sinni á Golden Globe Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2020 11:30 Hanks tilfinningaríkur á Golden Globe í nótt. Stórleikarinn Tom Hanks fékk í nótt Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Hanks tók á móti verðlaununum og hélt heljarinnar ræðu sem hefur vakið mikla athygli. Þar talaði hann mikið um eiginkonu sína, Rita Wilson, og börnin sín fimm sem voru öll saman á fremsta bekk í gærkvöldi. Hanks hefur verið að glíma við töluvert kvef undnafarna daga og kenndi hann því um þegar hann brotnaði niður á sviðinu. Tom Hanks hefur átt ótrúlegan feril sem leikari og meðal annars unnið Óskarinn í tvígang fyrir hlutverk sín í Forrest Gump og Philadelphia. Hann hefur unnið fimm Golden Globe verðlaun og ótal önnur verðlaun á löngum og farsælum ferli. Hér má sjá ræðu Hanks í heild sinni. Golden Globes Hollywood Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Stórleikarinn Tom Hanks fékk í nótt Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Hanks tók á móti verðlaununum og hélt heljarinnar ræðu sem hefur vakið mikla athygli. Þar talaði hann mikið um eiginkonu sína, Rita Wilson, og börnin sín fimm sem voru öll saman á fremsta bekk í gærkvöldi. Hanks hefur verið að glíma við töluvert kvef undnafarna daga og kenndi hann því um þegar hann brotnaði niður á sviðinu. Tom Hanks hefur átt ótrúlegan feril sem leikari og meðal annars unnið Óskarinn í tvígang fyrir hlutverk sín í Forrest Gump og Philadelphia. Hann hefur unnið fimm Golden Globe verðlaun og ótal önnur verðlaun á löngum og farsælum ferli. Hér má sjá ræðu Hanks í heild sinni.
Golden Globes Hollywood Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög