Meðalhraði á hringveginum lækkar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. janúar 2020 07:00 Meðalhraði á Hellisheiði hefur aukist tvö ár í röð samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar. Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. Meðalhraðinn á hringveginum var 92,6 km/klst sumarið 2018. Meðalhraði er mældur á 14 stöðum, þarf af tveimur á höfuðborgðarsvæðinu, 11 á sjálfum hringveginum og einum utan hringvegar. Af þremur stöðum þar sem meðalhraði hækkaði á milli ára er einn staður þar sem hraðinn hefur hækkað tvö ár í röð, það er á Hellisheiði. Hlutfall ökumanna sem aka hraðar en 30 km/klst yfir hámarkshraða lækkaði um 0,5% sumarið 2018 frá fyrra ári. Mesta hækkun meðalhraða var á Reykjanesbraut við bensínstöð á Dalvegi. Þar hækkaði meðalhraði um 1,4 km/klst. Mesta lækkun á meðalhraða var á hringveginum við Hvassafell í Norðurárdal. Þar lækkaði meðalhraðinn um 2,2 km/klst. Bílar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30 Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent
Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. Meðalhraðinn á hringveginum var 92,6 km/klst sumarið 2018. Meðalhraði er mældur á 14 stöðum, þarf af tveimur á höfuðborgðarsvæðinu, 11 á sjálfum hringveginum og einum utan hringvegar. Af þremur stöðum þar sem meðalhraði hækkaði á milli ára er einn staður þar sem hraðinn hefur hækkað tvö ár í röð, það er á Hellisheiði. Hlutfall ökumanna sem aka hraðar en 30 km/klst yfir hámarkshraða lækkaði um 0,5% sumarið 2018 frá fyrra ári. Mesta hækkun meðalhraða var á Reykjanesbraut við bensínstöð á Dalvegi. Þar hækkaði meðalhraði um 1,4 km/klst. Mesta lækkun á meðalhraða var á hringveginum við Hvassafell í Norðurárdal. Þar lækkaði meðalhraðinn um 2,2 km/klst.
Bílar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30 Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent
Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30
Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36