Þrettán stiga forskot Liverpool eftir heimasigur á nýliðunum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2020 22:00 Firmino og Mane fagna í kvöld. vísir/getty Liverpool er með þrettán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á nýliðum Sheffield United á heimavelli í kvöld. Það voru ekki liðnar nema fjórar mínútur er fyrsta markið kom. Virgil Van Dijk gaf langan bolta á Andy Robertson sem kom boltanum fyrir markið þar sem Mo Salah skilaði boltanum í netið. 22 - Mohamed Salah has scored against 22 of the 25 different Premier League opponents he's faced as a Liverpool player, only failing to net against Manchester United, Swansea City and Aston Villa. Array. pic.twitter.com/VQdJItAqiu— OptaJoe (@OptaJoe) January 2, 2020 Þannig stóðu leikar í hálfleik en Dean Henderson þurfti heldur betur að vinna fyrir kaupinu í marki Sheffield því Evrópumeistararnir þjörmuðu að nýliðunum. Annað markið kom á 64. mínútu er Sadio Mane skoraði eftir laglegan samleik við markaskorarinn frá því í fyrri hálfleik, Mo Salah. Liverpool-menn sigldu sigrinum þægilega í höfn. Þeir héldu boltanum vel innan liðsins og voru nærri því að bæta við en gestirnir að minnka muninn.Sadio Mané has now scored 25 Premier League goals at home since the start of last season, at least three more than any other player. In only 30 games. pic.twitter.com/HCkfQasHDB— Squawka Football (@Squawka) January 2, 2020 Liverpool er því með 58 stig á toppi deildarinnar og á leik til góða. Leicester er í öðru sætinu með 45 stig en Englandsmeistarar Man. City í því þriðja með 44 stig.Longest current unbeaten home runs in Europe's top 5 Major Leagues@LFC Juventus Barcelona Lille pic.twitter.com/x2M7pArZZ9— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) January 2, 2020 Sheffield United er í 8. sætinu með 29 stig.Starting 2020 with three points! Happy New Year Reds! https://t.co/ZNd4E38lnk— Liverpool FC (@LFC) January 2, 2020 Enski boltinn
Liverpool er með þrettán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á nýliðum Sheffield United á heimavelli í kvöld. Það voru ekki liðnar nema fjórar mínútur er fyrsta markið kom. Virgil Van Dijk gaf langan bolta á Andy Robertson sem kom boltanum fyrir markið þar sem Mo Salah skilaði boltanum í netið. 22 - Mohamed Salah has scored against 22 of the 25 different Premier League opponents he's faced as a Liverpool player, only failing to net against Manchester United, Swansea City and Aston Villa. Array. pic.twitter.com/VQdJItAqiu— OptaJoe (@OptaJoe) January 2, 2020 Þannig stóðu leikar í hálfleik en Dean Henderson þurfti heldur betur að vinna fyrir kaupinu í marki Sheffield því Evrópumeistararnir þjörmuðu að nýliðunum. Annað markið kom á 64. mínútu er Sadio Mane skoraði eftir laglegan samleik við markaskorarinn frá því í fyrri hálfleik, Mo Salah. Liverpool-menn sigldu sigrinum þægilega í höfn. Þeir héldu boltanum vel innan liðsins og voru nærri því að bæta við en gestirnir að minnka muninn.Sadio Mané has now scored 25 Premier League goals at home since the start of last season, at least three more than any other player. In only 30 games. pic.twitter.com/HCkfQasHDB— Squawka Football (@Squawka) January 2, 2020 Liverpool er því með 58 stig á toppi deildarinnar og á leik til góða. Leicester er í öðru sætinu með 45 stig en Englandsmeistarar Man. City í því þriðja með 44 stig.Longest current unbeaten home runs in Europe's top 5 Major Leagues@LFC Juventus Barcelona Lille pic.twitter.com/x2M7pArZZ9— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) January 2, 2020 Sheffield United er í 8. sætinu með 29 stig.Starting 2020 with three points! Happy New Year Reds! https://t.co/ZNd4E38lnk— Liverpool FC (@LFC) January 2, 2020