„Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2020 21:00 Minamino á æfingu Liverpool. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. Hinn 24 ára gamli Japani gekk í raðir Liverpool í síðasta mánuði en Evrópumeistararnir keyptu hann á rúmar sjö milljónir punda frá Salzburg. Sadio Mane og Naby Keita spiluðu báðir fyrir Salzburg á leið sinni til Liverpool. Klopp vonar að það hjálpi Minamino. „Það er mikilvægt að hann komi sér fyrir og við keyptum leikmanninn sem hann var hjá Salzburg. Hann þarf bara að vera hann sjálfur,“ sagði Klopp og hélt áfram. "We want to use his natural skills." Liverpool boss Jurgen Klopp says new signing Takumi Minamino will provide the team with multiple options, but insists he will need time to adapt. Read our profile on the new signing here: https://t.co/DY3dpL2XXgpic.twitter.com/CBOoJHxj2K— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 1, 2020 „Ég sagði við hann að keyptum Minamino frá Salzburg. Leikmanninn sem var sturlaður gegn okkur. Spilaðu þannig og við sjáum hvernig það þróast.“ Liverpool spilar gegn nýliðum Sheffield United annað kvöld en Minamino má ekki spila þann leik vegna þess að hann er ekki kominn með keppnisleyfi. „Við munum líklega nota hann núna og kannski ekki eftir fimmtán vikur. Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki. Við munum læra á hvorn annan og gefa honum allan tímann sem hann þarf.“ „Á þessu augnabliki erum við með mjög gott lið og erum með nokkra af bestu sóknarmönnum heims. Hann er sóknarmaður og það væri gott ef allir myndu gefa honum smá tíma.“ "If I would like to be a new player, I would like to be a new player in that group because they welcome you with open arms. That's really nice, I think he felt that." The boss on @takumina0116's welcome at Melwood and his plans for the future— Liverpool FC (@LFC) January 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. Hinn 24 ára gamli Japani gekk í raðir Liverpool í síðasta mánuði en Evrópumeistararnir keyptu hann á rúmar sjö milljónir punda frá Salzburg. Sadio Mane og Naby Keita spiluðu báðir fyrir Salzburg á leið sinni til Liverpool. Klopp vonar að það hjálpi Minamino. „Það er mikilvægt að hann komi sér fyrir og við keyptum leikmanninn sem hann var hjá Salzburg. Hann þarf bara að vera hann sjálfur,“ sagði Klopp og hélt áfram. "We want to use his natural skills." Liverpool boss Jurgen Klopp says new signing Takumi Minamino will provide the team with multiple options, but insists he will need time to adapt. Read our profile on the new signing here: https://t.co/DY3dpL2XXgpic.twitter.com/CBOoJHxj2K— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 1, 2020 „Ég sagði við hann að keyptum Minamino frá Salzburg. Leikmanninn sem var sturlaður gegn okkur. Spilaðu þannig og við sjáum hvernig það þróast.“ Liverpool spilar gegn nýliðum Sheffield United annað kvöld en Minamino má ekki spila þann leik vegna þess að hann er ekki kominn með keppnisleyfi. „Við munum líklega nota hann núna og kannski ekki eftir fimmtán vikur. Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki. Við munum læra á hvorn annan og gefa honum allan tímann sem hann þarf.“ „Á þessu augnabliki erum við með mjög gott lið og erum með nokkra af bestu sóknarmönnum heims. Hann er sóknarmaður og það væri gott ef allir myndu gefa honum smá tíma.“ "If I would like to be a new player, I would like to be a new player in that group because they welcome you with open arms. That's really nice, I think he felt that." The boss on @takumina0116's welcome at Melwood and his plans for the future— Liverpool FC (@LFC) January 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira