„Dæmigert janúarveður“ næstu daga Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2020 08:40 Það kólnar á morgun og má búast við snjókomu eða éljum víða á landinu. Vísir/Vilhelm Árið byrjar með úrkomu víða um land og er spáð skúrum eða slydduéljum. Þó ert bjart með köflum norðaustantil og heldur þurrt. Hiti hefur fallið frá því á gamlársdag og verður á bilinu 0 til 6 stig á landinu í dag. Þá kólnar á morgun og er spáð snjókomu eða éljum víða á landinu, einkum fyrir norðan. Kalt heimskautaloft færist yfir landið og fellur hiti talsvert. Um kvöldið lægir og rofar til á sunnanverðu landinu en spáð frosti í öllum landshlutum á bilinu 3 til 10 stig. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands þar sem segir einnig að dagarnir á eftir séu órólegir. Landsmenn megi búast við „dæmigerðu janúarveðri“ með lægðagangi og umhleypingum. Sólin sé hins vegar farin að hækka á lofti og dagarnir farnir að lengjast. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðvestan 13-20 m/s, en talsvert hægari SV- og V-lands. Snjókoma eða él N-til á landinu, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 2 til 10 stig. Lægir og rofar til um kvöldið. Á laugardag: Gengur í hvassa suðaustanátt með snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Hlýnandi veður. Suðvestlægari og skúrir eða slydduél um kvöldið, en léttir til NA-lands. Á sunnudag: Suðvestan 10-18 m/s. Bjartviðri A-lands, annars skúrir eða él. Hiti um eða yfir frostmarki. Lægir um kvöldið. Á mánudag: Norðvestlæg átt með slyddu eða rigningu og síðar snjókomu á A-verðu landinu, en éljum V-til. Kólnandi veður. Á þriðjudag: Útlit fyrir suðvestanátt með éljum S- og V-lands. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Árið byrjar með úrkomu víða um land og er spáð skúrum eða slydduéljum. Þó ert bjart með köflum norðaustantil og heldur þurrt. Hiti hefur fallið frá því á gamlársdag og verður á bilinu 0 til 6 stig á landinu í dag. Þá kólnar á morgun og er spáð snjókomu eða éljum víða á landinu, einkum fyrir norðan. Kalt heimskautaloft færist yfir landið og fellur hiti talsvert. Um kvöldið lægir og rofar til á sunnanverðu landinu en spáð frosti í öllum landshlutum á bilinu 3 til 10 stig. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands þar sem segir einnig að dagarnir á eftir séu órólegir. Landsmenn megi búast við „dæmigerðu janúarveðri“ með lægðagangi og umhleypingum. Sólin sé hins vegar farin að hækka á lofti og dagarnir farnir að lengjast. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðvestan 13-20 m/s, en talsvert hægari SV- og V-lands. Snjókoma eða él N-til á landinu, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 2 til 10 stig. Lægir og rofar til um kvöldið. Á laugardag: Gengur í hvassa suðaustanátt með snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Hlýnandi veður. Suðvestlægari og skúrir eða slydduél um kvöldið, en léttir til NA-lands. Á sunnudag: Suðvestan 10-18 m/s. Bjartviðri A-lands, annars skúrir eða él. Hiti um eða yfir frostmarki. Lægir um kvöldið. Á mánudag: Norðvestlæg átt með slyddu eða rigningu og síðar snjókomu á A-verðu landinu, en éljum V-til. Kólnandi veður. Á þriðjudag: Útlit fyrir suðvestanátt með éljum S- og V-lands.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira