Mikil spenna í Kaliforníu fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 11:30 Scottie Scheffler er efstur fyrir lokahringinn. vísir/getty Scottie Scheffler og Andrew Laundry eru efstir fyrir lokahringinn á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en eftir hring tvö voru Scheffler og Rickie Fowler jafnir á toppnum á fimmtán höggum undir pari. Scheffler lék hins vegar fjórum höggum betur en Fowler á þriðja hringnum í gær. Andrew Laundry skaust sér hins vegar upp að hlið Scheffler með góðum hring í gær. Trying to get back in the winner's circle, @AndrewLGolf moved another step closer to it on Saturday. Highlights from his third round 65 at @TheAmexGolf. pic.twitter.com/aE1M4tReqH— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Þeir eru báðir á 21 höggi undir pari og fjögur högg eru niður í Rickie Fowler sem er á sautján höggum undir pari. Ryan Moore og Chase Seiffert eru svo á sextán höggum undir pari en úrslitin ráðast í kvöld. Útsending hefst frá mótinu klukkan 20.00 á Stöð 2 Golf. Did it ever NOT look like it was center of the fairway?#MustSeeMoments: https://t.co/EnqKxpTOnspic.twitter.com/6FhPZRgWjA— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Scottie Scheffler og Andrew Laundry eru efstir fyrir lokahringinn á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en eftir hring tvö voru Scheffler og Rickie Fowler jafnir á toppnum á fimmtán höggum undir pari. Scheffler lék hins vegar fjórum höggum betur en Fowler á þriðja hringnum í gær. Andrew Laundry skaust sér hins vegar upp að hlið Scheffler með góðum hring í gær. Trying to get back in the winner's circle, @AndrewLGolf moved another step closer to it on Saturday. Highlights from his third round 65 at @TheAmexGolf. pic.twitter.com/aE1M4tReqH— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Þeir eru báðir á 21 höggi undir pari og fjögur högg eru niður í Rickie Fowler sem er á sautján höggum undir pari. Ryan Moore og Chase Seiffert eru svo á sextán höggum undir pari en úrslitin ráðast í kvöld. Útsending hefst frá mótinu klukkan 20.00 á Stöð 2 Golf. Did it ever NOT look like it was center of the fairway?#MustSeeMoments: https://t.co/EnqKxpTOnspic.twitter.com/6FhPZRgWjA— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira