Afhentu ljósmæðrum á þriðja hundrað myndir, nuddtæki og kökur Nadine Guðrún Yaghi skrifar 17. janúar 2020 19:00 Írena og Sólveig eignustu báðar börn árið 2019. Þær hafa séð um að safna myndunum saman. Ljósmæður á Landspítalanum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Írena Guðlaugsdóttir stofnaði Facebook hópinn 2019 börn - þökkum ljósmæðrum í lok síðasta árs þar sem hana langaði að finna leið þakka ljósmæðrum á Landspítalanum fyrir starf sitt. Hún fékk Sólveigu Gylfadóttur með sér í lið en báðar eignuðust þær börn í fyrra. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust fimm hundruð manns í hópinn. Ákveðið var að safna saman myndum af börnum fæddum í fyrra og fjölskyldum þeirra. 270 myndir bárust frá mæðrum sem vildu þakka ljósmæðrum. „Það er búið að skrifa texta og kveðjur aftan á myndirnar,“ segir Sólveig. Þá segir hún kveðjurnar hafa verið mjög persónulegar margar hverjar. Írena fékk myndirnar og kveðjurnar sendar með tölvupósti, lét prenta þær út og skrifaði sjálf aftan á þær. „Ég kannski áttaði mig ekki alveg á því hversu mikil vinna þetta yrði en þetta er búið að vera vel þess virði. Þetta er magnaðar sögur margar hverjar og hvað heilbrigðisstarfsfólk er magnað,“ segir Írena. Þá mynduðust umræður á Facebook hópnum um kjör ljósmæðra og mikið álag í starfi og var ákveðið að setja af stað peningasöfnun og söfnuðust um 300 þúsund krónur. „Við ætlum að gefa þeim nuddtæki og peningagjafir og kökur,“ segir Sólveig. Írena og Sólveig afhentu ljósmæðrum gjafirnar síðdegis í dag og var eðlilega tekið mjög vel á móti þeim. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Ljósmæður á Landspítalanum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Írena Guðlaugsdóttir stofnaði Facebook hópinn 2019 börn - þökkum ljósmæðrum í lok síðasta árs þar sem hana langaði að finna leið þakka ljósmæðrum á Landspítalanum fyrir starf sitt. Hún fékk Sólveigu Gylfadóttur með sér í lið en báðar eignuðust þær börn í fyrra. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust fimm hundruð manns í hópinn. Ákveðið var að safna saman myndum af börnum fæddum í fyrra og fjölskyldum þeirra. 270 myndir bárust frá mæðrum sem vildu þakka ljósmæðrum. „Það er búið að skrifa texta og kveðjur aftan á myndirnar,“ segir Sólveig. Þá segir hún kveðjurnar hafa verið mjög persónulegar margar hverjar. Írena fékk myndirnar og kveðjurnar sendar með tölvupósti, lét prenta þær út og skrifaði sjálf aftan á þær. „Ég kannski áttaði mig ekki alveg á því hversu mikil vinna þetta yrði en þetta er búið að vera vel þess virði. Þetta er magnaðar sögur margar hverjar og hvað heilbrigðisstarfsfólk er magnað,“ segir Írena. Þá mynduðust umræður á Facebook hópnum um kjör ljósmæðra og mikið álag í starfi og var ákveðið að setja af stað peningasöfnun og söfnuðust um 300 þúsund krónur. „Við ætlum að gefa þeim nuddtæki og peningagjafir og kökur,“ segir Sólveig. Írena og Sólveig afhentu ljósmæðrum gjafirnar síðdegis í dag og var eðlilega tekið mjög vel á móti þeim.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira