Stefnir í að Mishustin verði næsti forsætisráðherra Rússlands Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2020 07:33 Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Mikhail Mishustin á fundi í morgun. Getty Sameinað Rússland, stjórnarflokkur Rússlands, hefur samþykkt einróma framboð Mikhail Mishustin sem næsti forsætisráðherra landsins. Dúman, neðri deild rússneska þingsins, mun formlega greiða atkvæði um nýjan forsætisráðherra síðar í dag, en Sameinað Rússland er þar með hreinan meirihluta. Reuters greinir frá þessu. Hinn 53 ára Mishustin hefur verið yfirmaður skattayfirvalda í Rússlandi frá árinu 2010. Mikhail Mishustin.Getty Dimitri Medvedev forsætisráðherra baðst lausnar fyrir ríkisstjórn sína í gær. Sagðist Medvedev vilja með þessu gefa Vladimír Pútín forseta það svigrúm sem hann þarf til að gera umfangsmiklar breytingar á stjórnarskrá landsins. Hefur forsetinn lagt til að breytingar í þá veru verði gerðar að völd forsetaembættisins yrðu færð til þingsins og annarra stofnanna. Anastasia Kashevarova, aðstoðarkona forseta rússneska þingsins, staðfesti ákvörðun Sameinaðs Rússlands á samfélagsmiðlum í morgun. Greinendur hafa talið að með tillögum sínum sé Pútín að búa þannig um hnútana að hann geti áfram stýrt landinu eftir að hann lætur af embætti forseta árið 2024. Stjórnarskrá landsins gerir nú ráð fyrir að hann geti ekki setið áfram sem forseti lengur en það. Rússland Tengdar fréttir Ríkisstjórn Rússlands segir af sér Dimitry Medvedev, forsætisráðherra, segist vilja veita Vladimir Pútín, forseta, svigrúm til að gera umfangsmiklar breytingar á stjórnarskrá Rússlands. 15. janúar 2020 13:59 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Sameinað Rússland, stjórnarflokkur Rússlands, hefur samþykkt einróma framboð Mikhail Mishustin sem næsti forsætisráðherra landsins. Dúman, neðri deild rússneska þingsins, mun formlega greiða atkvæði um nýjan forsætisráðherra síðar í dag, en Sameinað Rússland er þar með hreinan meirihluta. Reuters greinir frá þessu. Hinn 53 ára Mishustin hefur verið yfirmaður skattayfirvalda í Rússlandi frá árinu 2010. Mikhail Mishustin.Getty Dimitri Medvedev forsætisráðherra baðst lausnar fyrir ríkisstjórn sína í gær. Sagðist Medvedev vilja með þessu gefa Vladimír Pútín forseta það svigrúm sem hann þarf til að gera umfangsmiklar breytingar á stjórnarskrá landsins. Hefur forsetinn lagt til að breytingar í þá veru verði gerðar að völd forsetaembættisins yrðu færð til þingsins og annarra stofnanna. Anastasia Kashevarova, aðstoðarkona forseta rússneska þingsins, staðfesti ákvörðun Sameinaðs Rússlands á samfélagsmiðlum í morgun. Greinendur hafa talið að með tillögum sínum sé Pútín að búa þannig um hnútana að hann geti áfram stýrt landinu eftir að hann lætur af embætti forseta árið 2024. Stjórnarskrá landsins gerir nú ráð fyrir að hann geti ekki setið áfram sem forseti lengur en það.
Rússland Tengdar fréttir Ríkisstjórn Rússlands segir af sér Dimitry Medvedev, forsætisráðherra, segist vilja veita Vladimir Pútín, forseta, svigrúm til að gera umfangsmiklar breytingar á stjórnarskrá Rússlands. 15. janúar 2020 13:59 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Ríkisstjórn Rússlands segir af sér Dimitry Medvedev, forsætisráðherra, segist vilja veita Vladimir Pútín, forseta, svigrúm til að gera umfangsmiklar breytingar á stjórnarskrá Rússlands. 15. janúar 2020 13:59