Besti badminton spilari heims í bílslysi þar sem bílstjórinn lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 13:15 Kento Momota. Getty/How Foo Yeen Kento Momota, sem sumir ganga svo langt að kalla langbesta badminton spilara heims, slapp lifandi úr hörðu bílslysi í Kuala Lumpur í Malasíu morgun. Hinn 25 ára gamli Kento Momota hefur unnið tvö síðustu heimsmeistaramót og er efstur á heimslistanum. Hann hefur sett stefnuna á að vinna Ólympíugull á heimavelli í sumar. Ekki er vitað hvort að bílslysið í morgun muni komi í veg fyrir að það verði að veruleika en hann slapp samt ótrúlega vel úr þessu banaslysi. Kento Momota skarst í andliti og brákaðist á nefi í bílslysinu. Hann er þó ekki nefbrotinn. Badminton's world number one Kento Momota has been injured in a fatal crash in Malaysia. Full story: https://t.co/tWwNhTsIfQpic.twitter.com/gN5Mq684ag— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2020 Ökumaður bílsins lést í slysinu en þrír aðrir voru með í bílnum. Það voru aðstoðarþjálfari japanska landsliðsins, Hirayama Yu, sjúkraþjálfari japans landsliðsins, Morimoto Akifumi og svo maður að nafni William Thomas. Líðan þeirra er stöðug en meiðsli þeirra voru meðal annars á andliti, fótum, hendi og höfði samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. Kento Momota var á leiðinni út á flugvöll þegar slysið varð eftir að hafa unnið fyrsta mótið á mótaröðinni í gær. Slysið varð á aðalhraðbrautinni og fyrir dögun en bíll þeirra keyrði aftan á stóran vörubíl. Kento Momota var með mikla yfirburði á mótaröðinni í fyrra þar sem hann náði að vinna ellefu mót og setja með því nýtt met. Badminton Malasía Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar býður sig fram til forseta ÍSÍ Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira
Kento Momota, sem sumir ganga svo langt að kalla langbesta badminton spilara heims, slapp lifandi úr hörðu bílslysi í Kuala Lumpur í Malasíu morgun. Hinn 25 ára gamli Kento Momota hefur unnið tvö síðustu heimsmeistaramót og er efstur á heimslistanum. Hann hefur sett stefnuna á að vinna Ólympíugull á heimavelli í sumar. Ekki er vitað hvort að bílslysið í morgun muni komi í veg fyrir að það verði að veruleika en hann slapp samt ótrúlega vel úr þessu banaslysi. Kento Momota skarst í andliti og brákaðist á nefi í bílslysinu. Hann er þó ekki nefbrotinn. Badminton's world number one Kento Momota has been injured in a fatal crash in Malaysia. Full story: https://t.co/tWwNhTsIfQpic.twitter.com/gN5Mq684ag— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2020 Ökumaður bílsins lést í slysinu en þrír aðrir voru með í bílnum. Það voru aðstoðarþjálfari japanska landsliðsins, Hirayama Yu, sjúkraþjálfari japans landsliðsins, Morimoto Akifumi og svo maður að nafni William Thomas. Líðan þeirra er stöðug en meiðsli þeirra voru meðal annars á andliti, fótum, hendi og höfði samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. Kento Momota var á leiðinni út á flugvöll þegar slysið varð eftir að hafa unnið fyrsta mótið á mótaröðinni í gær. Slysið varð á aðalhraðbrautinni og fyrir dögun en bíll þeirra keyrði aftan á stóran vörubíl. Kento Momota var með mikla yfirburði á mótaröðinni í fyrra þar sem hann náði að vinna ellefu mót og setja með því nýtt met.
Badminton Malasía Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar býður sig fram til forseta ÍSÍ Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira