Steele í góðum málum fyrir lokahringinn í Havaí Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. janúar 2020 11:30 Brendan Steele. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Brendan Steele hefur þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á Sony Open sem fram fer í Havaí um helgina en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Steele var jafn Cameron Davis eftir fyrstu tvo hringi mótsins á samtals sex höggum undir pari en Steele spilaði þriðja hringinn frábærlega og náði þriggja högga forystu. Steele er á samtals tólf höggum undir pari fyrir lokahringinn sem fram fer í kvöld en Davis er á samtals níu höggum undir pari í 2.sæti. Kevin Kisner kemur þriðji á samtals átta höggum undir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá lokahringnum klukkan 23 í kvöld. Taking control.@Brendan_Steele was dialed in on Saturday @SonyOpenHawaii. pic.twitter.com/cECO4fvbg8— PGA TOUR (@PGATOUR) January 12, 2020 Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Brendan Steele hefur þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á Sony Open sem fram fer í Havaí um helgina en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Steele var jafn Cameron Davis eftir fyrstu tvo hringi mótsins á samtals sex höggum undir pari en Steele spilaði þriðja hringinn frábærlega og náði þriggja högga forystu. Steele er á samtals tólf höggum undir pari fyrir lokahringinn sem fram fer í kvöld en Davis er á samtals níu höggum undir pari í 2.sæti. Kevin Kisner kemur þriðji á samtals átta höggum undir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá lokahringnum klukkan 23 í kvöld. Taking control.@Brendan_Steele was dialed in on Saturday @SonyOpenHawaii. pic.twitter.com/cECO4fvbg8— PGA TOUR (@PGATOUR) January 12, 2020
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira