Skrifaði undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. ágúst 2020 21:00 Bjarki Ómarsson segir það mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann að landa samningi við fyrirtæki eins og Sony Music. Aðsend mynd Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, sem kemur fram undir listamannanafninu Bomarz, skrifaði á dögunum undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku. „Þetta kom þannig til að ég var að fara að gefa út lag með stórum erlendum listamanni og leitaði eftir ráðleggingum hjá fólki sem ég hafði tengingu við hjá Sony.“ Bjarki segist þá strax hafa fundið fyrir miklum áhuga hjá Sony og segir hann Sony hafa stungið upp á því að hann myndi bíða með að gefa út lagið. Í kjölfarið var ég boðaður á fund þar sem við bárum saman bækur okkar og spjölluðum lengi saman. Eftir þann fund þá small allt og ákveðið var að fara í samstarf. Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony Music heitir Summer Vibes og kom lagið út í dag á streymisveitum. Aðsend mynd Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony kom út í dag og heitir Summer Vibes. „Þetta er svona suðræn sumarsleggja,“ segir Bjarki og bætir því við að hann sé mjög glaður með útkomuna. Bjarki segir það vera mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann af hafa landað þessum samning við Sony og upplifir hann mikið þakklæti. Söngvarinn Chris Medina (American Idon) syngur lag Bjarka Ómarssonar, Can't Fake It, sem mun koma út í Október. Einnig verður gefið út myndband við lagið og segist Bjarki mjög spenntur fyrir útkomunni. Getty „Fyrir mig sem listamann er þetta ótrúlega mikill heiður og frábært að fá bakland í því sem maður er að skapa. Framundan er svo næsta lag sem kemur út í október en það lag er sungið af söngvaranum Chris Medina (American Idol). Einnig munum við gefa út tónlistarmyndband við lagið sem heitir Can't Face It og er ég mjög spenntur að sýna fólki afraksturinn.“ Að lokum segir Bjarki að stefnan sé að sjálfsögðu tekin út fyrir landsteinana og kveðst hann hlakka mikið til komandi tíma og ævintýra. Tónlist Tengdar fréttir Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, sem kemur fram undir listamannanafninu Bomarz, skrifaði á dögunum undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku. „Þetta kom þannig til að ég var að fara að gefa út lag með stórum erlendum listamanni og leitaði eftir ráðleggingum hjá fólki sem ég hafði tengingu við hjá Sony.“ Bjarki segist þá strax hafa fundið fyrir miklum áhuga hjá Sony og segir hann Sony hafa stungið upp á því að hann myndi bíða með að gefa út lagið. Í kjölfarið var ég boðaður á fund þar sem við bárum saman bækur okkar og spjölluðum lengi saman. Eftir þann fund þá small allt og ákveðið var að fara í samstarf. Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony Music heitir Summer Vibes og kom lagið út í dag á streymisveitum. Aðsend mynd Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony kom út í dag og heitir Summer Vibes. „Þetta er svona suðræn sumarsleggja,“ segir Bjarki og bætir því við að hann sé mjög glaður með útkomuna. Bjarki segir það vera mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann af hafa landað þessum samning við Sony og upplifir hann mikið þakklæti. Söngvarinn Chris Medina (American Idon) syngur lag Bjarka Ómarssonar, Can't Fake It, sem mun koma út í Október. Einnig verður gefið út myndband við lagið og segist Bjarki mjög spenntur fyrir útkomunni. Getty „Fyrir mig sem listamann er þetta ótrúlega mikill heiður og frábært að fá bakland í því sem maður er að skapa. Framundan er svo næsta lag sem kemur út í október en það lag er sungið af söngvaranum Chris Medina (American Idol). Einnig munum við gefa út tónlistarmyndband við lagið sem heitir Can't Face It og er ég mjög spenntur að sýna fólki afraksturinn.“ Að lokum segir Bjarki að stefnan sé að sjálfsögðu tekin út fyrir landsteinana og kveðst hann hlakka mikið til komandi tíma og ævintýra.
Tónlist Tengdar fréttir Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Sjá meira
Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00
Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21