„Þessir drengir hafa spilað stórkostlega á leiktíðinni en frammistaðan í kvöld var meðal frammistaða“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2020 22:30 Klopp hugsi í kvöld. vísir/getty Þjóðverjinn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af frammistöðu Liverpool í 2-0 sigrinum á West Ham í kvöld. Liverpool er þar af leiðandi komið með nítján stiga forskot á toppi deildarinnar en Klopp brosti þó ekki hringinn í kvöld. „Ég er bara ánægður með stigin þrjú. Við gátum gert svo margt betur. Við hefðum getað sent boltann betur og varist betur,“ sagði Klopp í leikslok. „Þessir drengir hafa spilað stórkostlega á leiktíðinni en frammistaðan í kvöld var meðal frammistaða.“ VIDEO: Jurgen Klopp says Liverpool were deserved winners against West Ham, but states that they could have played better in the 2-0 victory at the London Stadium.https://t.co/k7hqNRvRYu— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 29, 2020 Stuðningsmenn Liverpool halda áfram um að syngja að liðið sé að fara vinna deildina en Klopp kippir sér lítið upp við það. „Þeir geta sungið það sem þeir vilja. Að þeir syngi þetta þýðir ekki að þeir meini það.“ Sá þýski er heldur ekki byrjaður að hugsa um titilinn. „Við erum ekki byrjaðir að hugsa um að þetta sé komið. Ég lofa þér því. Ég veit ekki hvort einhver sé að fara ná okkur. Það er enn nóg eftir og við ætlum að reyna ná í sem flest stig.“ „Við erum með 70 stig sem er ótrúlegur fjöldi en það getur enn svo margt gerst. Við drögum djúpt andann og á laugardaginn er það leikur gegn Southampton,“ sagði Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir 22 sigrar hjá Liverpool í 23 leikjum og nítján stiga forskot á toppnum Það er ekkert sem stoppar Liverpool í að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár en toppliðið vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham á útivelli. 29. janúar 2020 21:30 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Þjóðverjinn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af frammistöðu Liverpool í 2-0 sigrinum á West Ham í kvöld. Liverpool er þar af leiðandi komið með nítján stiga forskot á toppi deildarinnar en Klopp brosti þó ekki hringinn í kvöld. „Ég er bara ánægður með stigin þrjú. Við gátum gert svo margt betur. Við hefðum getað sent boltann betur og varist betur,“ sagði Klopp í leikslok. „Þessir drengir hafa spilað stórkostlega á leiktíðinni en frammistaðan í kvöld var meðal frammistaða.“ VIDEO: Jurgen Klopp says Liverpool were deserved winners against West Ham, but states that they could have played better in the 2-0 victory at the London Stadium.https://t.co/k7hqNRvRYu— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 29, 2020 Stuðningsmenn Liverpool halda áfram um að syngja að liðið sé að fara vinna deildina en Klopp kippir sér lítið upp við það. „Þeir geta sungið það sem þeir vilja. Að þeir syngi þetta þýðir ekki að þeir meini það.“ Sá þýski er heldur ekki byrjaður að hugsa um titilinn. „Við erum ekki byrjaðir að hugsa um að þetta sé komið. Ég lofa þér því. Ég veit ekki hvort einhver sé að fara ná okkur. Það er enn nóg eftir og við ætlum að reyna ná í sem flest stig.“ „Við erum með 70 stig sem er ótrúlegur fjöldi en það getur enn svo margt gerst. Við drögum djúpt andann og á laugardaginn er það leikur gegn Southampton,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir 22 sigrar hjá Liverpool í 23 leikjum og nítján stiga forskot á toppnum Það er ekkert sem stoppar Liverpool í að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár en toppliðið vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham á útivelli. 29. janúar 2020 21:30 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
22 sigrar hjá Liverpool í 23 leikjum og nítján stiga forskot á toppnum Það er ekkert sem stoppar Liverpool í að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár en toppliðið vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham á útivelli. 29. janúar 2020 21:30