Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 08:30 Ein hugmyndin um að breyta NBA lógóinu. Skjámynd/Twitter/@new_branches Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. Fólk hefur minnst Kobe Bryant með margskonar hættu og mörg tár hafa fallið enda erfitt fyrir fólk að sætta sig við að missa þennan stórbrotna sendiherra körfuboltans á slíkan hátt. Margir vilja nú heiðra minningu Kobe Bryant með því að láta breyta merki eða lógó NBA-deildarinnar. Undirskriftalisti fyrir að láta Kobe verða fyrirmyndina af nýju NBA lógó hefur farið um netheima síðasta rúma sólarhringinn og það er óhætt að segja að undirteknirnar hafi verið góðar. Should Kobe Bryant be the new logo for the NBA? Nearly 2 million people want to see it happen: https://t.co/b0YD5yKYRgpic.twitter.com/S9352VXDtr— Sporting News (@sportingnews) January 28, 2020 Meira en tvær milljónir manna hafa skrifað undir þessa beiðni um að breyta merki deildarinnar. Það bætist stanslaust við og ekki fjarlægt að talan verði komin upp í þrjár milljónir en það má fylgjast með þessu hér. NBA-deildin hefur aldrei beint viðurkennt það að Jerry West sé fyrirmyndin af núverandi merki en flestir körfuboltaáhugamenn eru hins vegar þess fullvissir. Maður sem kallar sig „Nick M“ setti undirskriftalistann af stað. „Vegna ótímabærs og óvænts fráfalls Kobe Bryant biðjum við þig um að skrifa undir þessa beiðni um að gera hann ódauðlegan sem nýja lógó NBA-deildarinnar,“ segir í beiðninni sem er stíluð á NBA-deildina og yfirmann hennar Adam Silver. NBA lógóið í dag var hannað árið 1969 og tekið í notkun árið 1971. Það er almennt talið vera gert eftir mynd af NBA goðsögninni Jerry West. Það var síðan Jerry West sem átti mikinn þátt í því að Kobe Bryant kom til Los Angeles Lakers á sínum því hann skipti á Vlade Divac og Kobe Bryant sem hafði þá verið valinn þrettándi í nýliðavalinu. in just 24 hours over 2 million people have signed the petition to make Kobe the new NBA logohttps://t.co/mSSQL09vqzpic.twitter.com/XsOTziKD9k— New Branches (@new_branches) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. Fólk hefur minnst Kobe Bryant með margskonar hættu og mörg tár hafa fallið enda erfitt fyrir fólk að sætta sig við að missa þennan stórbrotna sendiherra körfuboltans á slíkan hátt. Margir vilja nú heiðra minningu Kobe Bryant með því að láta breyta merki eða lógó NBA-deildarinnar. Undirskriftalisti fyrir að láta Kobe verða fyrirmyndina af nýju NBA lógó hefur farið um netheima síðasta rúma sólarhringinn og það er óhætt að segja að undirteknirnar hafi verið góðar. Should Kobe Bryant be the new logo for the NBA? Nearly 2 million people want to see it happen: https://t.co/b0YD5yKYRgpic.twitter.com/S9352VXDtr— Sporting News (@sportingnews) January 28, 2020 Meira en tvær milljónir manna hafa skrifað undir þessa beiðni um að breyta merki deildarinnar. Það bætist stanslaust við og ekki fjarlægt að talan verði komin upp í þrjár milljónir en það má fylgjast með þessu hér. NBA-deildin hefur aldrei beint viðurkennt það að Jerry West sé fyrirmyndin af núverandi merki en flestir körfuboltaáhugamenn eru hins vegar þess fullvissir. Maður sem kallar sig „Nick M“ setti undirskriftalistann af stað. „Vegna ótímabærs og óvænts fráfalls Kobe Bryant biðjum við þig um að skrifa undir þessa beiðni um að gera hann ódauðlegan sem nýja lógó NBA-deildarinnar,“ segir í beiðninni sem er stíluð á NBA-deildina og yfirmann hennar Adam Silver. NBA lógóið í dag var hannað árið 1969 og tekið í notkun árið 1971. Það er almennt talið vera gert eftir mynd af NBA goðsögninni Jerry West. Það var síðan Jerry West sem átti mikinn þátt í því að Kobe Bryant kom til Los Angeles Lakers á sínum því hann skipti á Vlade Divac og Kobe Bryant sem hafði þá verið valinn þrettándi í nýliðavalinu. in just 24 hours over 2 million people have signed the petition to make Kobe the new NBA logohttps://t.co/mSSQL09vqzpic.twitter.com/XsOTziKD9k— New Branches (@new_branches) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira