Enski boltinn

Þetta er staðan á ensku úrvalsdeildarliðunum er þrír dagar eru eftir af glugganum

Anton Ingi Leifsson skrifar
Bruno Fernandes kom við sögu í yfirferð Sky Sports.
Bruno Fernandes kom við sögu í yfirferð Sky Sports. vísir/getty

Sky Sports hefur fylgst með félagaskiptaglugganum og mun gera það áfram þangað til að honum lokar.

Fréttamennirnir Kaveh Solhekol og Dharmesh Sheth fóru yfir öll tuttugu liðin í enska boltanum á þremur mínútum.

Þar ræddu þeir hvað væri á döfinni hjá liðunum þangað til að glugganum lokar en hann lokar á föstudagskvöldið.

Í myndbandinu segir að Chelsea sé að renna út á tíma hvað varðar framherjann sem þeim vantar og að Everton muni væntanlega ekki að ná að klófesta leikmanninn Everton.

Þeir voru stuttorðir um Liverpool og sögðu einfaldlega að þeir þyrftu ekkert að kaupa fleiri leikmenn í þessum glugga.

Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×