Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 09:30 Kobe Bryant með eiginkonu sinni Vanessu Bryant og þremur af dætrunum þeim Giannu Mariu Onore Bryant, Nataliu Diamante Bryant og Bianku Bellu Bryant. Sú fjórða var ekki fæddi þegar treyjur hans fóru upp í rjáfur á Staples Center. Getty/Allen Berezovsky Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. Elle Duncan hitti Kobe Bryant á baksviðs á ESPN hátið þegar hún var kasólétt og sagði að hann hafi strax farið að óska henni til hamingju með barnið og forvitnast um kynið. Þegar hún sagði að það væri stelpa á leiðinni þá fékk hún fimmu frá Kobe sem sagði: „Stelpur eru bestar.“ Hún fór síðan að spyrja Kobe, sem átti þá þrjár stelpur, hvort að hann og Vanessa ætluðu að reyna við fjórða barnið og kannski fyrsta strákinn. Elle spurði Kobe hvað hann myndi gera ef að hann eignaðist enn eina stelpuna, sem hann og gerði. „Án þess að hika þá svaraði hann: Ég myndi eignast fimm stelpur í viðbót ef ég gæti því ég er stelpu-pabbi,“ sagði Elle Duncan að Kobe hefði svarað. “Being a girl Dad”...The best kind there is https://t.co/FnekmZMlyH— Erin Andrews (@ErinAndrews) January 28, 2020 Það fór nefnilega ekkert framhjá neinum að Kobe Bryant var stoltur af stelpunum sínum og þá sérstaklega af Giannu sem dó með honum í þyrluslysinu. Elsta stelpan stóð sig vel í blaki en stelpa númer tvö elskaði körfubolta eins og hann. Hann mætti með henni á endalaust af körfuboltaleikjum, var alltaf að segja henni til og þjálfa hana. Kobe lét líka hafa það eftir sér að Gianna væri betri í körfubolta en hann var sjálfur á sama aldri. Þegar Elle Duncan rifjaði upp hvað Kobe Bryant sagði um Gigi Bryant þá átti hún mjög erfitt með sig. Það má sjá þessa mögnuðu sögu af Kobe Bryant hér fyrir neðan. Watch this. Right now pic.twitter.com/bKCt7XIRuh— Drew Shiller (@DrewShiller) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. Elle Duncan hitti Kobe Bryant á baksviðs á ESPN hátið þegar hún var kasólétt og sagði að hann hafi strax farið að óska henni til hamingju með barnið og forvitnast um kynið. Þegar hún sagði að það væri stelpa á leiðinni þá fékk hún fimmu frá Kobe sem sagði: „Stelpur eru bestar.“ Hún fór síðan að spyrja Kobe, sem átti þá þrjár stelpur, hvort að hann og Vanessa ætluðu að reyna við fjórða barnið og kannski fyrsta strákinn. Elle spurði Kobe hvað hann myndi gera ef að hann eignaðist enn eina stelpuna, sem hann og gerði. „Án þess að hika þá svaraði hann: Ég myndi eignast fimm stelpur í viðbót ef ég gæti því ég er stelpu-pabbi,“ sagði Elle Duncan að Kobe hefði svarað. “Being a girl Dad”...The best kind there is https://t.co/FnekmZMlyH— Erin Andrews (@ErinAndrews) January 28, 2020 Það fór nefnilega ekkert framhjá neinum að Kobe Bryant var stoltur af stelpunum sínum og þá sérstaklega af Giannu sem dó með honum í þyrluslysinu. Elsta stelpan stóð sig vel í blaki en stelpa númer tvö elskaði körfubolta eins og hann. Hann mætti með henni á endalaust af körfuboltaleikjum, var alltaf að segja henni til og þjálfa hana. Kobe lét líka hafa það eftir sér að Gianna væri betri í körfubolta en hann var sjálfur á sama aldri. Þegar Elle Duncan rifjaði upp hvað Kobe Bryant sagði um Gigi Bryant þá átti hún mjög erfitt með sig. Það má sjá þessa mögnuðu sögu af Kobe Bryant hér fyrir neðan. Watch this. Right now pic.twitter.com/bKCt7XIRuh— Drew Shiller (@DrewShiller) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07
Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30
Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum