Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2020 07:36 Paola drottning og Albert II. Getty Fyrrverandi konungur Belgíu hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. Albert annar yfirgaf hásætið og steig til hliðar árið 2013 vegna heilsukvilla. Við það missti hann friðhelgi og listakonan Delphine Boël gat því þvingað hann í faðernispróf. Í maí í fyrra úrskurðaði dómstóll í Belgíu að konungurinn fyrrverandi skyldi sektaður um fimm þúsund evrur á dag, fyrir að neita að taka prófið eftir að hafa tapað áfrýjun. Það gerði hann svo á endanum. Delphine Boël.Getty Orðrómur um að Albert hafi eignast barn utan hjónabands leit fyrst dagsins ljós árið 1999 í bók um eiginkonu hans. Móðir Boël, barónessan Sybille de Selys Longchamps, hefur sagt að hún og Albert hafi átt í ástarsambandi sem hafi staðið yfir frá 1966 til 1984. Boël hafði haldið því fram opinberlega frá árinu 2005 að hún væri dóttir Alberts en höfðaði ekki mál fyrr en hann steig til hliðar árið 2013. Lögmaður hennar sagði í viðtalið í gær að það væri mikill léttir að konungurinn hefði viðurkennt að hún væri dóttir hans. Líf hennar hafi verið martröð frá því hún steig fyrst fram og hún hafi höfðað málið vegna barna sinna. Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Nýr konungur í Belgíu Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi. 3. júlí 2013 22:55 Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu 1. febrúar 2019 21:11 Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29. maí 2019 12:16 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Fyrrverandi konungur Belgíu hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. Albert annar yfirgaf hásætið og steig til hliðar árið 2013 vegna heilsukvilla. Við það missti hann friðhelgi og listakonan Delphine Boël gat því þvingað hann í faðernispróf. Í maí í fyrra úrskurðaði dómstóll í Belgíu að konungurinn fyrrverandi skyldi sektaður um fimm þúsund evrur á dag, fyrir að neita að taka prófið eftir að hafa tapað áfrýjun. Það gerði hann svo á endanum. Delphine Boël.Getty Orðrómur um að Albert hafi eignast barn utan hjónabands leit fyrst dagsins ljós árið 1999 í bók um eiginkonu hans. Móðir Boël, barónessan Sybille de Selys Longchamps, hefur sagt að hún og Albert hafi átt í ástarsambandi sem hafi staðið yfir frá 1966 til 1984. Boël hafði haldið því fram opinberlega frá árinu 2005 að hún væri dóttir Alberts en höfðaði ekki mál fyrr en hann steig til hliðar árið 2013. Lögmaður hennar sagði í viðtalið í gær að það væri mikill léttir að konungurinn hefði viðurkennt að hún væri dóttir hans. Líf hennar hafi verið martröð frá því hún steig fyrst fram og hún hafi höfðað málið vegna barna sinna.
Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Nýr konungur í Belgíu Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi. 3. júlí 2013 22:55 Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu 1. febrúar 2019 21:11 Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29. maí 2019 12:16 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Nýr konungur í Belgíu Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi. 3. júlí 2013 22:55
Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu 1. febrúar 2019 21:11
Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29. maí 2019 12:16