Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. janúar 2020 10:00 Hildur Guðnadóttir tónskáld þegar hún tók við verðlaunum sínum í gær. Getty/Kevork Djansezian Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur ljómaði þegar hún tók við verðlaununum og var hún klædd í einstakan kjól. Hún hefur nú þegar unnið Golden Globe verðlaun og er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn, vinni hún þau verðlaun verður hún fyrsti Íslendingurinn til þess að hljóta Óskarsverðlaun. Á meðal þeirra sem vöktu einnig athygli á hátíðinni í gær voru Ariana Grande, Lizzo, FKA Twigs, Grace Elizabeth, Rosalia, Dua Lipa og Billie Eilish sem hlaut fimm verðlaun í gær. Meira um verðlaunahafa kvöldsins má finna hér á Vísi. Hildur GuðnadóttirGetty/Amy Sussman LizzoMynd/Getty RosaliaMynd/Getty Dua LipaMynd/Getty Grace ElizabethMynd/Getty FKA TwigsMynd/Getty Billie EilishMynd/Getty Ariana GrandeMynd/Getty Grammy Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14 Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag. 13. janúar 2020 23:15 Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. 13. janúar 2020 13:24 Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. 27. janúar 2020 06:35 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur ljómaði þegar hún tók við verðlaununum og var hún klædd í einstakan kjól. Hún hefur nú þegar unnið Golden Globe verðlaun og er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn, vinni hún þau verðlaun verður hún fyrsti Íslendingurinn til þess að hljóta Óskarsverðlaun. Á meðal þeirra sem vöktu einnig athygli á hátíðinni í gær voru Ariana Grande, Lizzo, FKA Twigs, Grace Elizabeth, Rosalia, Dua Lipa og Billie Eilish sem hlaut fimm verðlaun í gær. Meira um verðlaunahafa kvöldsins má finna hér á Vísi. Hildur GuðnadóttirGetty/Amy Sussman LizzoMynd/Getty RosaliaMynd/Getty Dua LipaMynd/Getty Grace ElizabethMynd/Getty FKA TwigsMynd/Getty Billie EilishMynd/Getty Ariana GrandeMynd/Getty
Grammy Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14 Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag. 13. janúar 2020 23:15 Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. 13. janúar 2020 13:24 Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. 27. janúar 2020 06:35 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14
Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag. 13. janúar 2020 23:15
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. 13. janúar 2020 13:24
Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. 27. janúar 2020 06:35