Íslendingar minnast Kobe Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 21:26 Kobe Bryant. Vísir/Twitter Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. Kobe lést í þyrsluslysi snemma í morgun. Með honum var Gianna, dóttir hans, en þau feðgin voru á leið á körfuboltaleik sem hún átti að spila. Með þeim í þyrlunni voru samherji hennar og foreldri. Kobe Bryant hafði mikil áhrif á meðan ferli sínum stóð sem og eftir að honum lauk. Ég hef alltaf sagt að körfubolti sé eins og fagnaðarerindi sem við í íþróttinni breiðum út. Körfuboltinn er eins og trúarbrögð í okkar huga. Og Kobe Bryant var einn af mikilvægustu spámönnum þessara trúarbragða. Hann var goðsögn í orðsins fyllstu merkingu.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 26, 2020 pic.twitter.com/a636tql2PR — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 26, 2020 Mér líður einsog körfuboltinn í mér hafi dáið— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/KfOWTreXX4 — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Jordan var eitt, en Kobe varð til þess að ég varð ástfanginn af þessum leik. Eini sem ég hef haldið uppá af líf og sál. Óupp með honum hálfpartinn, eg var 13 ara þegar hann kom inní deildina og í gegnum 2/3 ævinnar upplifði maður hans sigra og töp. Takk fyrir allt Kobe— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/h2DgMtP2kD — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Ég bara get þetta í alvörunni ekki.....ekki svona.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Er í alvöru ónýtur. Minn uppáhalds allra tíma. pic.twitter.com/WhuxIr68It— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Ef þú elskar íþróttir þá var ekki hægt annað en að elska Kobe. Hafði ótrúleg áhrif á marga. Allar íþróttir snúast um Kobe núna. Respect. #ripKobehttps://t.co/TJ79H2ne6N— Henry Birgir (@henrybirgir) January 26, 2020 Andlát Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. Kobe lést í þyrsluslysi snemma í morgun. Með honum var Gianna, dóttir hans, en þau feðgin voru á leið á körfuboltaleik sem hún átti að spila. Með þeim í þyrlunni voru samherji hennar og foreldri. Kobe Bryant hafði mikil áhrif á meðan ferli sínum stóð sem og eftir að honum lauk. Ég hef alltaf sagt að körfubolti sé eins og fagnaðarerindi sem við í íþróttinni breiðum út. Körfuboltinn er eins og trúarbrögð í okkar huga. Og Kobe Bryant var einn af mikilvægustu spámönnum þessara trúarbragða. Hann var goðsögn í orðsins fyllstu merkingu.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 26, 2020 pic.twitter.com/a636tql2PR — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 26, 2020 Mér líður einsog körfuboltinn í mér hafi dáið— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/KfOWTreXX4 — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Jordan var eitt, en Kobe varð til þess að ég varð ástfanginn af þessum leik. Eini sem ég hef haldið uppá af líf og sál. Óupp með honum hálfpartinn, eg var 13 ara þegar hann kom inní deildina og í gegnum 2/3 ævinnar upplifði maður hans sigra og töp. Takk fyrir allt Kobe— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/h2DgMtP2kD — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Ég bara get þetta í alvörunni ekki.....ekki svona.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Er í alvöru ónýtur. Minn uppáhalds allra tíma. pic.twitter.com/WhuxIr68It— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Ef þú elskar íþróttir þá var ekki hægt annað en að elska Kobe. Hafði ótrúleg áhrif á marga. Allar íþróttir snúast um Kobe núna. Respect. #ripKobehttps://t.co/TJ79H2ne6N— Henry Birgir (@henrybirgir) January 26, 2020
Andlát Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57