Lítil von um loðnuveiði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. janúar 2020 12:15 Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson lagði af stað í loðnuleit fyrir tæpum tveimur vikum. Mynd/Smári Geirsson Leiðangursstjóri hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar sem kemur í höfn í Reykjavík nú í hádeginu segir að fyrstu mælingar á loðnu bendi til þess að í ár sé aftur loðnubrestur á Íslandsmiðum. Fimm skip hafa leitað að loðnu síðustu tvær vikur og fundu þau loðnu en í litlu magni. Hafrannsóknarstofnun ráðlagði engar loðnuveiðar á síðasta ári sem var mikið högg fyrir mörg sjávarútvegsfyrirtæki. Árni Friðriksson rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar lagði af stað í loðnuleit fyrir tæpum tveimur vikum og var leitað á frá Hvalbaksgrunni fyrir austan, norður með Austfjörðum, fyrir Norðurland og út af Vestfjörðum. Fjögur veiðiskip aðstoðuðu við leitina eða Bjarni Ólafsson, Ásgrímur Halldórsson, Hákon og Polar Amarok. Birkir Bárðarson leiðangursstjóri segir að veðuraðstæður hafi verið slæmar og lítil loðna hafi fundist. „Fundum einhverja loðnu já, virtist ekki vera gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. En það fannst loðna vestan við hrygginn og aðeins út af Vestfjörðum. En þó ekki í miklu magni.” Eftir eigi að vinna úr gögnum leiðangursins. „Okkar tilfinning er að þarna hafi ekki verið mikið magn á ferðinni.“ Hann segir að loðnuveiði í ár líti ekki vel út. „Í fyrra mældist stofninn mjög lítill og við mældum hann ítrekað og endurtekið og það endaði með því að við gátum ekki mælt með veiðum og ég myndi segja að þessi fyrsta mæling okkar líti ekkert betur út.“ „Fyrsta mælingin er þá að vísa til að það verði ekki loðnuveiði í ár en verð að geta þess að loðnan getur verið brellin.“ Áætlað er að næsti leiðangur fari út þann 5. febrúar. Birkir segir afar mikilvægt að svo mörg veiðiskip hafi tekið þátt í leitinni nú og vonar að það verði áfram. „Það má nefna það að eins og tíðin var núna að þetta hafi aldrei náðst svona nema með aðkomu margra skipa og samstilltu átaki í því,“ sagði Birkir Bárðarson. Sjávarútvegur Tengdar fréttir Loðnuleiðangurinn á hraðri siglingu í átt til Vestfjarða Hléið sem loðnuleitarleiðangur Hafrannsóknastofnunar gerði á loðnuleitinni í gær vegna illviðris reyndist mun styttra en búist var við. Skipin þrjú lögðu öll úr höfn frá Akureyri á ný í kringum miðnætti. 21. janúar 2020 13:07 Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á. 16. janúar 2020 14:29 Loðnutorfur loksins fundnar út af Hornströndum og Húnaflóa Fyrstu loðnutorfur vetrarins eru fundnar á Íslandsmiðum, norður af Hornströndum og Húnaflóa. "Þetta er nú ekkert gríðarlegt magn sem við sáum í heildina,“ segir leiðangursstjórinn. 22. janúar 2020 16:18 Stutt hlé gert á loðnuleitinni meðan stormur gengur yfir Leiðangursstjórinn segir mjög lítið hafa sést af loðnu, aðeins hrafl eða smátorfur á stangli en hvergi neitt verulegt magn. Hann telur að loðnan sé ekki gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. 20. janúar 2020 11:10 Mest lesið „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Sjá meira
Leiðangursstjóri hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar sem kemur í höfn í Reykjavík nú í hádeginu segir að fyrstu mælingar á loðnu bendi til þess að í ár sé aftur loðnubrestur á Íslandsmiðum. Fimm skip hafa leitað að loðnu síðustu tvær vikur og fundu þau loðnu en í litlu magni. Hafrannsóknarstofnun ráðlagði engar loðnuveiðar á síðasta ári sem var mikið högg fyrir mörg sjávarútvegsfyrirtæki. Árni Friðriksson rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar lagði af stað í loðnuleit fyrir tæpum tveimur vikum og var leitað á frá Hvalbaksgrunni fyrir austan, norður með Austfjörðum, fyrir Norðurland og út af Vestfjörðum. Fjögur veiðiskip aðstoðuðu við leitina eða Bjarni Ólafsson, Ásgrímur Halldórsson, Hákon og Polar Amarok. Birkir Bárðarson leiðangursstjóri segir að veðuraðstæður hafi verið slæmar og lítil loðna hafi fundist. „Fundum einhverja loðnu já, virtist ekki vera gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. En það fannst loðna vestan við hrygginn og aðeins út af Vestfjörðum. En þó ekki í miklu magni.” Eftir eigi að vinna úr gögnum leiðangursins. „Okkar tilfinning er að þarna hafi ekki verið mikið magn á ferðinni.“ Hann segir að loðnuveiði í ár líti ekki vel út. „Í fyrra mældist stofninn mjög lítill og við mældum hann ítrekað og endurtekið og það endaði með því að við gátum ekki mælt með veiðum og ég myndi segja að þessi fyrsta mæling okkar líti ekkert betur út.“ „Fyrsta mælingin er þá að vísa til að það verði ekki loðnuveiði í ár en verð að geta þess að loðnan getur verið brellin.“ Áætlað er að næsti leiðangur fari út þann 5. febrúar. Birkir segir afar mikilvægt að svo mörg veiðiskip hafi tekið þátt í leitinni nú og vonar að það verði áfram. „Það má nefna það að eins og tíðin var núna að þetta hafi aldrei náðst svona nema með aðkomu margra skipa og samstilltu átaki í því,“ sagði Birkir Bárðarson.
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Loðnuleiðangurinn á hraðri siglingu í átt til Vestfjarða Hléið sem loðnuleitarleiðangur Hafrannsóknastofnunar gerði á loðnuleitinni í gær vegna illviðris reyndist mun styttra en búist var við. Skipin þrjú lögðu öll úr höfn frá Akureyri á ný í kringum miðnætti. 21. janúar 2020 13:07 Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á. 16. janúar 2020 14:29 Loðnutorfur loksins fundnar út af Hornströndum og Húnaflóa Fyrstu loðnutorfur vetrarins eru fundnar á Íslandsmiðum, norður af Hornströndum og Húnaflóa. "Þetta er nú ekkert gríðarlegt magn sem við sáum í heildina,“ segir leiðangursstjórinn. 22. janúar 2020 16:18 Stutt hlé gert á loðnuleitinni meðan stormur gengur yfir Leiðangursstjórinn segir mjög lítið hafa sést af loðnu, aðeins hrafl eða smátorfur á stangli en hvergi neitt verulegt magn. Hann telur að loðnan sé ekki gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. 20. janúar 2020 11:10 Mest lesið „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Sjá meira
Loðnuleiðangurinn á hraðri siglingu í átt til Vestfjarða Hléið sem loðnuleitarleiðangur Hafrannsóknastofnunar gerði á loðnuleitinni í gær vegna illviðris reyndist mun styttra en búist var við. Skipin þrjú lögðu öll úr höfn frá Akureyri á ný í kringum miðnætti. 21. janúar 2020 13:07
Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á. 16. janúar 2020 14:29
Loðnutorfur loksins fundnar út af Hornströndum og Húnaflóa Fyrstu loðnutorfur vetrarins eru fundnar á Íslandsmiðum, norður af Hornströndum og Húnaflóa. "Þetta er nú ekkert gríðarlegt magn sem við sáum í heildina,“ segir leiðangursstjórinn. 22. janúar 2020 16:18
Stutt hlé gert á loðnuleitinni meðan stormur gengur yfir Leiðangursstjórinn segir mjög lítið hafa sést af loðnu, aðeins hrafl eða smátorfur á stangli en hvergi neitt verulegt magn. Hann telur að loðnan sé ekki gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. 20. janúar 2020 11:10