Tvítugur Íslendingur leyfði BBC að fylgjast með vikueyðslu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2020 20:00 Forsíða umfjöllunar BBC. Mynd/skjáskot. Sunneva María Svövudóttur, tvítugur Íslendingur, leyfði viðskiptavef BBC nýverið að fylgjast með einskonar eyðslu- og sparnaðardagbók sem hún hélt í eina viku. Umfjöllunin er hluti af víðfeðmri umfjöllun BBC um í hvað fólk um allan heim eyði peningum sínum. Sunnevu var stillt upp með 32 ára gamalli konu sem býr í Kaliforníu í Bandaríkjunum, og ræddu þeir meðal annars um dagbækur sínar við blaðamann BBC.Í dag birti svo BBC dagbók Sunnevu þar sem hún skráði niður alla sína eyðslu yfir eina viku, auk þess sem hún deilir ýmsum sparnaðarráðum. Í frétt BBC kemur fram að Sunneva hafi nýlega útskrifast úr framhaldsskóla og starfi í hlutastarfi í bakaríi. Ýmissa grasa kennir í dagbók Sunnevu en á einni viku eyddi hún alls 92.350 krónum. Taka verður þó fram að inn í þessari tölu eru miðar á tónleika K-pop sveitarinnar Seventeen sem alls kostuðu 64.500 krónur. Lýsir hún því einnig hvernig hún hafi sparað pening fyrir útskrift hennar með því að finna ókeypis útskriftarkjól og skó á Facebook. Þá var hún einnig klók þegar hún notaði stúdentshúfu mömmu sinnar, í stað þess að kaupa nýja á 15 þúsund krónur. Í uppgjöri fyrir vikuna skrifar Sunneva að vissulega hafi hún eytt hárri fjárhæð í tónleikamiðana en hana hafa lengi langað að fara á tónleika með hljómsveitinni. Bendir hún einnig á að á Facebook megi finna ótal hópa þar sem finna megi góðar leiðir til að spara.Umfjöllun BBC má lesa hér. Neytendur Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Sunneva María Svövudóttur, tvítugur Íslendingur, leyfði viðskiptavef BBC nýverið að fylgjast með einskonar eyðslu- og sparnaðardagbók sem hún hélt í eina viku. Umfjöllunin er hluti af víðfeðmri umfjöllun BBC um í hvað fólk um allan heim eyði peningum sínum. Sunnevu var stillt upp með 32 ára gamalli konu sem býr í Kaliforníu í Bandaríkjunum, og ræddu þeir meðal annars um dagbækur sínar við blaðamann BBC.Í dag birti svo BBC dagbók Sunnevu þar sem hún skráði niður alla sína eyðslu yfir eina viku, auk þess sem hún deilir ýmsum sparnaðarráðum. Í frétt BBC kemur fram að Sunneva hafi nýlega útskrifast úr framhaldsskóla og starfi í hlutastarfi í bakaríi. Ýmissa grasa kennir í dagbók Sunnevu en á einni viku eyddi hún alls 92.350 krónum. Taka verður þó fram að inn í þessari tölu eru miðar á tónleika K-pop sveitarinnar Seventeen sem alls kostuðu 64.500 krónur. Lýsir hún því einnig hvernig hún hafi sparað pening fyrir útskrift hennar með því að finna ókeypis útskriftarkjól og skó á Facebook. Þá var hún einnig klók þegar hún notaði stúdentshúfu mömmu sinnar, í stað þess að kaupa nýja á 15 þúsund krónur. Í uppgjöri fyrir vikuna skrifar Sunneva að vissulega hafi hún eytt hárri fjárhæð í tónleikamiðana en hana hafa lengi langað að fara á tónleika með hljómsveitinni. Bendir hún einnig á að á Facebook megi finna ótal hópa þar sem finna megi góðar leiðir til að spara.Umfjöllun BBC má lesa hér.
Neytendur Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira