Markalaust hjá Manchester United og Wolves Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. febrúar 2020 19:30 Diego Dalot fékk gullið tækifæri undir lok leiks. Vísir/Getty Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. Líkt og undanfarnir leikir liðanna þá var lítið um opið marktækifæri í dag. Gestirnir sterkari ef eitthvað var í fyrri hálfleik en staðan markalaus þegar flautað var til lokahans. Í þeim síðari lifnaði yfir heimamönnum í Manchester United og voru þeir næstum búnir að skora þegar skot þeirra fór af tveimur varnarmönnum þeirra en Rui Patrico náði að bjarga í marki Wolves. Varamaðurinn Diego Dalot fékk svo gullið tækifæri til að tryggja Man Utd stigin þrjú í uppbótartíma en bakvörðurinn ungi hitti boltann illa rétt fyrir framan markið og lokatölur því 0-0. Bruno Fernandes lék líkt og áður kom fram sinn fyrsta leik fyrir heimamenn og átti ágætis leik. Reikna má með honum enn sterkari þegar líður á en hann hefur aðeins náð einni æfingu með liðinu. Odion Ighalo var ekki enn mættur til Manchester en liðið hefði vissulega haft not yfir annan framherja í dag er Anthony Martial átti arfaslakan leik í framlínu liðsins. Jafnteflið þýðir að Manchester United komst upp fyrir Sheffield United í töflunni og er því í 6. sæti deildarinnar með 35 stig. Sex stigum frá 4. sætinu gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Wolves er einnig með 35 stig en lakari markatölu og því í 7. sæti. Enski boltinn Tengdar fréttir Fjörugur síðari hálfleikur er Leicester og Chelsea skildu jöfn Leicester og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik 25. umferðarinnar í enska boltanum. 1. febrúar 2020 14:15 Mourinho: Þetta er Tottenham á móti City en ekki Mourinho gegn Guardiola Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það eigi ekki að vera tala svo mikið um hann og Pep Guardiola, stjóra Man. City, fyrir leik liðanna á morgun. 1. febrúar 2020 12:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Stoðsending frá Gylfa í endurkomunni | Öll úrslit dagsins Gylfi Sigurðsson var mættur aftur í byrjunarlið Everton eftir meiðsli er liðið vann 3-2 endurkomusigur á Watford á útivelli í dag. 1. febrúar 2020 16:45
Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. Líkt og undanfarnir leikir liðanna þá var lítið um opið marktækifæri í dag. Gestirnir sterkari ef eitthvað var í fyrri hálfleik en staðan markalaus þegar flautað var til lokahans. Í þeim síðari lifnaði yfir heimamönnum í Manchester United og voru þeir næstum búnir að skora þegar skot þeirra fór af tveimur varnarmönnum þeirra en Rui Patrico náði að bjarga í marki Wolves. Varamaðurinn Diego Dalot fékk svo gullið tækifæri til að tryggja Man Utd stigin þrjú í uppbótartíma en bakvörðurinn ungi hitti boltann illa rétt fyrir framan markið og lokatölur því 0-0. Bruno Fernandes lék líkt og áður kom fram sinn fyrsta leik fyrir heimamenn og átti ágætis leik. Reikna má með honum enn sterkari þegar líður á en hann hefur aðeins náð einni æfingu með liðinu. Odion Ighalo var ekki enn mættur til Manchester en liðið hefði vissulega haft not yfir annan framherja í dag er Anthony Martial átti arfaslakan leik í framlínu liðsins. Jafnteflið þýðir að Manchester United komst upp fyrir Sheffield United í töflunni og er því í 6. sæti deildarinnar með 35 stig. Sex stigum frá 4. sætinu gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Wolves er einnig með 35 stig en lakari markatölu og því í 7. sæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjörugur síðari hálfleikur er Leicester og Chelsea skildu jöfn Leicester og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik 25. umferðarinnar í enska boltanum. 1. febrúar 2020 14:15 Mourinho: Þetta er Tottenham á móti City en ekki Mourinho gegn Guardiola Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það eigi ekki að vera tala svo mikið um hann og Pep Guardiola, stjóra Man. City, fyrir leik liðanna á morgun. 1. febrúar 2020 12:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Stoðsending frá Gylfa í endurkomunni | Öll úrslit dagsins Gylfi Sigurðsson var mættur aftur í byrjunarlið Everton eftir meiðsli er liðið vann 3-2 endurkomusigur á Watford á útivelli í dag. 1. febrúar 2020 16:45
Fjörugur síðari hálfleikur er Leicester og Chelsea skildu jöfn Leicester og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik 25. umferðarinnar í enska boltanum. 1. febrúar 2020 14:15
Mourinho: Þetta er Tottenham á móti City en ekki Mourinho gegn Guardiola Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það eigi ekki að vera tala svo mikið um hann og Pep Guardiola, stjóra Man. City, fyrir leik liðanna á morgun. 1. febrúar 2020 12:30
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00
Stoðsending frá Gylfa í endurkomunni | Öll úrslit dagsins Gylfi Sigurðsson var mættur aftur í byrjunarlið Everton eftir meiðsli er liðið vann 3-2 endurkomusigur á Watford á útivelli í dag. 1. febrúar 2020 16:45