Hilmar Snær kemur heim til Íslands með þrjú gull og eitt silfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 11:15 Hilmar Snær Örvarsson vann þrenn gullverðlaun í ferðinni. Mynd/Íþróttasamband fatlaðra Íslenski skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson var að standa sig frábærlega á Evrópumótaröð IPC í alpagreinum en hann vann fern verðlaun á ferð sinn til Slóvakíu. Hilmar Snær Örvarsson hefur nú lokið keppni í Slóvakíu en í morgun vann hann sín þriðju gullverðlaun á mótinu sem er hluti af Evrópumótaröð IPC. Hilmar kom fyrstur í mark í svigkeppninni í morgun með heildartímann 1:50,49 mín. Hilmar vann gull báða svigdagana og einn stórsvigsdaginn en á fyrsta degi hafnaði hann í öðru sæti í stórsvigi. Eftir öfluga frammistöðu í Jasná í Slóvakíu er Hilmar nú efstur í bæði svigi og stórsvigi á Evrópumótaröðinni. Einar Bjarnason sem hefur verið með Hilmari á mótinu ytra sagði að Hilmar hefði þurft að hafa mikið fyrir gullinu í dag. „Hann var næstum dottinn í tvígang í seinni ferðinni vegna aðstæðna þar sem snjórinn var mjög mjúkur og blautur. Líkamlegur styrkur hans kom vel að notum þarna þar sem hann stóð af sér bæði höggin,“ sagði Einar Bjarnason í samtali við heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Hilmar Snær Örvarsson kemur aftur heim til Íslands á morgun en í lok febrúarmánaðar mun hann síðan keppa í Zagreb í Króatíu þar sem lokamótið í Evrópumótaröðinni mun fara fram. Skíðaíþróttir Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira
Íslenski skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson var að standa sig frábærlega á Evrópumótaröð IPC í alpagreinum en hann vann fern verðlaun á ferð sinn til Slóvakíu. Hilmar Snær Örvarsson hefur nú lokið keppni í Slóvakíu en í morgun vann hann sín þriðju gullverðlaun á mótinu sem er hluti af Evrópumótaröð IPC. Hilmar kom fyrstur í mark í svigkeppninni í morgun með heildartímann 1:50,49 mín. Hilmar vann gull báða svigdagana og einn stórsvigsdaginn en á fyrsta degi hafnaði hann í öðru sæti í stórsvigi. Eftir öfluga frammistöðu í Jasná í Slóvakíu er Hilmar nú efstur í bæði svigi og stórsvigi á Evrópumótaröðinni. Einar Bjarnason sem hefur verið með Hilmari á mótinu ytra sagði að Hilmar hefði þurft að hafa mikið fyrir gullinu í dag. „Hann var næstum dottinn í tvígang í seinni ferðinni vegna aðstæðna þar sem snjórinn var mjög mjúkur og blautur. Líkamlegur styrkur hans kom vel að notum þarna þar sem hann stóð af sér bæði höggin,“ sagði Einar Bjarnason í samtali við heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Hilmar Snær Örvarsson kemur aftur heim til Íslands á morgun en í lok febrúarmánaðar mun hann síðan keppa í Zagreb í Króatíu þar sem lokamótið í Evrópumótaröðinni mun fara fram.
Skíðaíþróttir Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira