Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 09:00 Kawhi Leonard og Kobe Bryant mættust oft á körfuboltavellinum og voru miklir vinir utan hans. Getty/Andrew Bernstein Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. Kawhi Leonard leitaði ráða hjá Kobe Bryant, vinar síns og læriföður, þegar hann snéri aftur til Los Angeles til að spila með liði Los Angeles Clippers. From @ChrisBHaynes: More information on Kobe Bryant's pilot, Ara Zobayan, and the friendship between Kobe and Kawhi Leonard. pic.twitter.com/N8LGbUqTlF— Yahoo Sports (@YahooSports) January 29, 2020 Leonard talaði um Kobe Bryant við blaðamenn eftir æfingu og fór yfir það hvernig hann og Kobe ræddu allt milli heima og geima frá körfubolta. Hann ræddi við Kobe um hvar sé besta að búa og hvernig sé best að ferðast í Los Angeles borg. Kobe Bryant bjó á Newport Beach og ræddi það við Leonard að notast við þyrlu. „Ég talaði um þetta við hann áður en ég flutti til LA, sagði Kawhi Leonard eftir æfingu hjá Los Angeles Clippers. „Ég sá hvernig hann fór fram og til baka frá Newport Beach og var búinn að notast við þyrlu í sautján ár,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard á íbúð nálægt Staples Center en vill líka eyða eins miklum tíma í San Diego og hann gat. Leonard notaðist ekki aðeins við sama ferðamáta og Kobe Bryant heldur fékk hann líka að nota flugmann Kobe, Ara Zobayan. „Já við notuðum sama flugmanninn og allt saman. Ég ferðast til og frá San Diego með sama hætti og Kobe fór á milli,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard said Kobe was one of the first people he talked to immediately after winning last season’s NBA title. pic.twitter.com/PXAyNpAXkk— Andrew Greif (@AndrewGreif) January 29, 2020 Kawhi Leonard sagði frá því að Ara Zobayan hafi stundið flogið með þá báða á sama deginum. „Þetta var frábær náungi. Hann var einn af bestu flugmönnunum. Þetta er gæinn sem þú biður um að fljúga með þig á milli borga. Ég trúi þessu enn,“ sagði Leonard. „Hann skilaði mér af sér og sagðist þó vera að fara að ná í Kobe sem hann sagðist biðja að heilsa. Eða að hann sagðist hafa verið að fara með Kobe og sagði að hann bæði að heilsa. Þetta voru sérstök samskipti. Hann var góður maður og ég finn til með öllum sem eiga sárt að binda,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard is still in shock by the loss of Kobe Bryant #Clippers#NBA#NBATwitterpic.twitter.com/HuozNDJonW— Clippers Nation (@ClipperNationCP) January 30, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Sjá meira
Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. Kawhi Leonard leitaði ráða hjá Kobe Bryant, vinar síns og læriföður, þegar hann snéri aftur til Los Angeles til að spila með liði Los Angeles Clippers. From @ChrisBHaynes: More information on Kobe Bryant's pilot, Ara Zobayan, and the friendship between Kobe and Kawhi Leonard. pic.twitter.com/N8LGbUqTlF— Yahoo Sports (@YahooSports) January 29, 2020 Leonard talaði um Kobe Bryant við blaðamenn eftir æfingu og fór yfir það hvernig hann og Kobe ræddu allt milli heima og geima frá körfubolta. Hann ræddi við Kobe um hvar sé besta að búa og hvernig sé best að ferðast í Los Angeles borg. Kobe Bryant bjó á Newport Beach og ræddi það við Leonard að notast við þyrlu. „Ég talaði um þetta við hann áður en ég flutti til LA, sagði Kawhi Leonard eftir æfingu hjá Los Angeles Clippers. „Ég sá hvernig hann fór fram og til baka frá Newport Beach og var búinn að notast við þyrlu í sautján ár,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard á íbúð nálægt Staples Center en vill líka eyða eins miklum tíma í San Diego og hann gat. Leonard notaðist ekki aðeins við sama ferðamáta og Kobe Bryant heldur fékk hann líka að nota flugmann Kobe, Ara Zobayan. „Já við notuðum sama flugmanninn og allt saman. Ég ferðast til og frá San Diego með sama hætti og Kobe fór á milli,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard said Kobe was one of the first people he talked to immediately after winning last season’s NBA title. pic.twitter.com/PXAyNpAXkk— Andrew Greif (@AndrewGreif) January 29, 2020 Kawhi Leonard sagði frá því að Ara Zobayan hafi stundið flogið með þá báða á sama deginum. „Þetta var frábær náungi. Hann var einn af bestu flugmönnunum. Þetta er gæinn sem þú biður um að fljúga með þig á milli borga. Ég trúi þessu enn,“ sagði Leonard. „Hann skilaði mér af sér og sagðist þó vera að fara að ná í Kobe sem hann sagðist biðja að heilsa. Eða að hann sagðist hafa verið að fara með Kobe og sagði að hann bæði að heilsa. Þetta voru sérstök samskipti. Hann var góður maður og ég finn til með öllum sem eiga sárt að binda,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard is still in shock by the loss of Kobe Bryant #Clippers#NBA#NBATwitterpic.twitter.com/HuozNDJonW— Clippers Nation (@ClipperNationCP) January 30, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Sjá meira