Sonur Jóns Geralds blæs nýju lífi í Kost Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. janúar 2020 07:36 Hinn nýi Kostur hefur til sölu bandarískar vörur, líkt og fyrirrennari sinn, en nú aðeins á netinu. SKjáskot/kostur.is Tómas Gerald Sullenberger, kaupsýslumaður og sonur Jóns Geralds Sullenberger, hefur endurreist verslunina Kost, sem faðir hans stofnaði og rak um árabil. Verslunin er aðeins á netinu, ólíkt því sem var í tíð föður hans. Í vikunni var vakin athygli á því að vefsíðan Kostur.is væri opin á ný. Á vefsíðunni eru bandarískar vörur til sölu, allt frá matvöru til snyrtivöru, og boðið upp á heimsendingu. Fyrirtækið Smartco ehf., sem er í eigu Tómasar Geralds, er skráð fyrir vefsíðunni, líkt og DV greindi frá í gær. Rætt er við Tómas Gerald í Morgunblaðinu í morgun. Þar segir hann að aðrar matvöruverslanir á Íslandi hafi ekki fyllt upp í það skarð sem myndaðist við brotthvarf Kosts. Mikil eftirspurn hafi myndast á markaðnum eftir vörum sem boðið var upp á Kosti. Þessu kveðst Tómas Gerald hafa fylgst vel með eftir að Kostur lokaði og faðir hans flutti til Miami í Bandaríkjunum. Sjá einnig: „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ Kostur opnaði við Dalveg í Kópavogi árið 2009 en henni var lokað síðla árs 2017. Jón Gerald sagði í tilkynningu á sínum tíma að aðstæður rekstrarins hefðu breyst verulega með tilkomu Costco á Íslandi, þar sem hún hafi í mörgum tilvikum boðið upp á sambærilegar vörur. Verslunin var svo tekin til gjaldþrotaskipta árið 2018. Neytendur Verslun Tengdar fréttir „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Mesti skellurinn vegna komu Costco hafi verið í júnímánuði Velta langflestra matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman eftir að Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í maí. Samdrátturinn er meiri en margir bjuggust við í upphafi. 8. júlí 2017 06:00 Jón Gerald þarf að greiða þrotabúinu tæpar tólf milljónir Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms Reykjaness að rifta skuli þremur greiðslum sem lágvöruverslunin Kostur greiddi Nordica Inc. eftir kröfu um gjaldþrotaskipti. 10. janúar 2020 23:07 Krefst riftunar á milljóna greiðslum til Jóns Geralds Greiðslurnar voru inntar af hendi í seinni hluta desember og fyrri hluta janúar, eftir að rekstri Kosts var hætt, en matvöruverslunin var tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar. 27. júní 2018 06:00 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Tómas Gerald Sullenberger, kaupsýslumaður og sonur Jóns Geralds Sullenberger, hefur endurreist verslunina Kost, sem faðir hans stofnaði og rak um árabil. Verslunin er aðeins á netinu, ólíkt því sem var í tíð föður hans. Í vikunni var vakin athygli á því að vefsíðan Kostur.is væri opin á ný. Á vefsíðunni eru bandarískar vörur til sölu, allt frá matvöru til snyrtivöru, og boðið upp á heimsendingu. Fyrirtækið Smartco ehf., sem er í eigu Tómasar Geralds, er skráð fyrir vefsíðunni, líkt og DV greindi frá í gær. Rætt er við Tómas Gerald í Morgunblaðinu í morgun. Þar segir hann að aðrar matvöruverslanir á Íslandi hafi ekki fyllt upp í það skarð sem myndaðist við brotthvarf Kosts. Mikil eftirspurn hafi myndast á markaðnum eftir vörum sem boðið var upp á Kosti. Þessu kveðst Tómas Gerald hafa fylgst vel með eftir að Kostur lokaði og faðir hans flutti til Miami í Bandaríkjunum. Sjá einnig: „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ Kostur opnaði við Dalveg í Kópavogi árið 2009 en henni var lokað síðla árs 2017. Jón Gerald sagði í tilkynningu á sínum tíma að aðstæður rekstrarins hefðu breyst verulega með tilkomu Costco á Íslandi, þar sem hún hafi í mörgum tilvikum boðið upp á sambærilegar vörur. Verslunin var svo tekin til gjaldþrotaskipta árið 2018.
Neytendur Verslun Tengdar fréttir „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Mesti skellurinn vegna komu Costco hafi verið í júnímánuði Velta langflestra matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman eftir að Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í maí. Samdrátturinn er meiri en margir bjuggust við í upphafi. 8. júlí 2017 06:00 Jón Gerald þarf að greiða þrotabúinu tæpar tólf milljónir Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms Reykjaness að rifta skuli þremur greiðslum sem lágvöruverslunin Kostur greiddi Nordica Inc. eftir kröfu um gjaldþrotaskipti. 10. janúar 2020 23:07 Krefst riftunar á milljóna greiðslum til Jóns Geralds Greiðslurnar voru inntar af hendi í seinni hluta desember og fyrri hluta janúar, eftir að rekstri Kosts var hætt, en matvöruverslunin var tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar. 27. júní 2018 06:00 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
„Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45
Mesti skellurinn vegna komu Costco hafi verið í júnímánuði Velta langflestra matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman eftir að Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í maí. Samdrátturinn er meiri en margir bjuggust við í upphafi. 8. júlí 2017 06:00
Jón Gerald þarf að greiða þrotabúinu tæpar tólf milljónir Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms Reykjaness að rifta skuli þremur greiðslum sem lágvöruverslunin Kostur greiddi Nordica Inc. eftir kröfu um gjaldþrotaskipti. 10. janúar 2020 23:07
Krefst riftunar á milljóna greiðslum til Jóns Geralds Greiðslurnar voru inntar af hendi í seinni hluta desember og fyrri hluta janúar, eftir að rekstri Kosts var hætt, en matvöruverslunin var tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar. 27. júní 2018 06:00