Tekur við hlutverki Díönu í síðustu þáttaröðum The Crown Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2020 07:32 Hin 29 ára Elizabeth Debicki hefur áður vakið athygli fyrir hlutverk sín, meðal annars í myndinni The Great Gatsby og spennuþáttaröðinni The Night Manager. Getty Ástralska leikkonan Elizabeth Debicki mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í síðustu tveimur þáttaröðum The Crown. „Andi Díönu prinsessu, orð og gjörðir, lifa inn í hjörtum svo margra,“ segir hin 29 ára Debicki í yfirlýsingu. Hún mun taka við hlutverkinu af Emmu Corrin sem mun túlka prinsessuna í fjórðu þáttaröð The Crown sem frumsýnd verður á Netflix síðar á árinu. Debicki hefur áður vakið athygli fyrir hlutverk sín, meðal annars í myndinni The Great Gatsby og spennuþáttaröðinni The Night Manager. Þá fer hún jafnframt með hlutverk í nýrri mynd Christopher Nolan, Tenet. Búist er við að fimmta þáttaröð The Crown, sem fjallar um ævi Elísabetar II drottningar, verði frumsýnd árið 2022 og sú sjötta og síðasta árið 2023. Imelda Staunton mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar í síðustu tveimur þáttaröðunum, en í síðustu viku var greint frá því að velski leikarinn Jonathan Pryce færi með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns drottningar. Kóngafólk Tengdar fréttir Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. 13. ágúst 2020 08:23 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ástralska leikkonan Elizabeth Debicki mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í síðustu tveimur þáttaröðum The Crown. „Andi Díönu prinsessu, orð og gjörðir, lifa inn í hjörtum svo margra,“ segir hin 29 ára Debicki í yfirlýsingu. Hún mun taka við hlutverkinu af Emmu Corrin sem mun túlka prinsessuna í fjórðu þáttaröð The Crown sem frumsýnd verður á Netflix síðar á árinu. Debicki hefur áður vakið athygli fyrir hlutverk sín, meðal annars í myndinni The Great Gatsby og spennuþáttaröðinni The Night Manager. Þá fer hún jafnframt með hlutverk í nýrri mynd Christopher Nolan, Tenet. Búist er við að fimmta þáttaröð The Crown, sem fjallar um ævi Elísabetar II drottningar, verði frumsýnd árið 2022 og sú sjötta og síðasta árið 2023. Imelda Staunton mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar í síðustu tveimur þáttaröðunum, en í síðustu viku var greint frá því að velski leikarinn Jonathan Pryce færi með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns drottningar.
Kóngafólk Tengdar fréttir Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. 13. ágúst 2020 08:23 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. 13. ágúst 2020 08:23