Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 23:00 Mun Zaha loks yfirgefa Palace í sumar? Catherine Ivill/Getty Images Það er nær öruggt að Wilfried Zaha – vængmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace – verður ekki í herbúðum félagsins mikið lengur. Hann hefur verið orðaður við lið á borð við Tottenham Hotspur, Arsenal og Everton undanfarna mánuði en nú virðist sem ýmis stórlið víðsvegar um Evrópu hafi áhuga á leikmanninum. Palace ku hafa neitað tilboðum upp á 80 milljónir punda í leikmanninn síðasta sumar. Samningur hins 27 ára gamla Zaha rennur þó ekki út fyrr en sumarið 2023 og því gæti Palace enn fengið dágóða summu fyrir þennan margslungna leikmann. Most successful dribbles in Europe's top five leagues in the last two seasons: Leo Messi - 316 Wilfried Zaha - 276 Allan Saint-Maximin - 264 Dortmund, PSG and Monaco are reportedly interested in Zaha pic.twitter.com/GrQ4jbw2LC— WhoScored.com (@WhoScored) August 17, 2020 Er talið að þýska stórliðið Borussia Dortmund hafi áhuga á því að fá Zaha í sínar raðir. Sömu sögu er að segja af frönsku félögunum Monaco og Paris Saint-Germain. Liðin þurfa þó að hafa hraðar hendur þar sem næsta tímabil er handan við hornið. Zaha hefur nær allan sinn feril leikið fyrir Crystal Palace en hann fór þó til Manchester United á sínum tíma. Gekk sú dvöl ekki upp en hann hefur samt sem áður verið einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin ár og nánast haldið Palace uppi einn síns liðs. Zaha hefur alls leikið 362 deildar- og bikarleiki fyrir Palace. Í þeim hefur hann skorað 57 mörk, lagt upp önnur 70 ásamt því að næla sér í 58 gul spjöld sem verður að teljast afrek fyrir mann sem leikur á vængnum eða upp á topp. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Það er nær öruggt að Wilfried Zaha – vængmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace – verður ekki í herbúðum félagsins mikið lengur. Hann hefur verið orðaður við lið á borð við Tottenham Hotspur, Arsenal og Everton undanfarna mánuði en nú virðist sem ýmis stórlið víðsvegar um Evrópu hafi áhuga á leikmanninum. Palace ku hafa neitað tilboðum upp á 80 milljónir punda í leikmanninn síðasta sumar. Samningur hins 27 ára gamla Zaha rennur þó ekki út fyrr en sumarið 2023 og því gæti Palace enn fengið dágóða summu fyrir þennan margslungna leikmann. Most successful dribbles in Europe's top five leagues in the last two seasons: Leo Messi - 316 Wilfried Zaha - 276 Allan Saint-Maximin - 264 Dortmund, PSG and Monaco are reportedly interested in Zaha pic.twitter.com/GrQ4jbw2LC— WhoScored.com (@WhoScored) August 17, 2020 Er talið að þýska stórliðið Borussia Dortmund hafi áhuga á því að fá Zaha í sínar raðir. Sömu sögu er að segja af frönsku félögunum Monaco og Paris Saint-Germain. Liðin þurfa þó að hafa hraðar hendur þar sem næsta tímabil er handan við hornið. Zaha hefur nær allan sinn feril leikið fyrir Crystal Palace en hann fór þó til Manchester United á sínum tíma. Gekk sú dvöl ekki upp en hann hefur samt sem áður verið einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin ár og nánast haldið Palace uppi einn síns liðs. Zaha hefur alls leikið 362 deildar- og bikarleiki fyrir Palace. Í þeim hefur hann skorað 57 mörk, lagt upp önnur 70 ásamt því að næla sér í 58 gul spjöld sem verður að teljast afrek fyrir mann sem leikur á vængnum eða upp á topp.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira