Eigandi Leeds stappar stálinu í stuðningsmenn liðsins eftir magurt gengi að undanförnu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2020 11:00 Það var ekki mikil gleði yfir leikmönnum Leeds vísir/getty Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. Leeds hefur einungis unnið einn af síðustu sex leikjum. Þeir voru komnir í ansi myndarlega stöðu á toppi deildarinnar fyrir jól en nú munar einungis tveimur stigum á Leeds í öðru sætinu og Brentford í 5. sætinu. Stuðningsmenn liðsins eru farnir að hafa verulegar áhyggjur en eigandinn sendi þeim kveðju á Twitter í gær og stappaði í þá stálinu. „Ég skil gremju ykkar en þeir lögðu mikið á sig; hrós á Nottingham Forest sem vörðust mjög vel og markvörðurinn var frábær. Við erum í öðru sætinu, fimmtán leikir eftir og þetta eru bestu úrslitin sem félagið hefur náð í síðan það féll,“ sagði Andrea. I understand your frustration but I have seen a big effort; credit to @NFFC defended very well and a great GK performance. We are second, 15 games to go, best result the Club has ever had since was relegated.. I believe in our players, manager and our loyal fans. Till the end MOT— Andrea Radrizzani (@andrearadri) February 8, 2020 „Ég trúi á leikmennina okkar, stjórann og okkar traustu stuðningsmenn. Til endaloka MOT,“ bætti Andrea við. WBA er á toppnum í deildinni, með stigi meira en Leeds, en þeir spila gegn Jóni Daða Böðvarssyni og félögum í Millwall í kvöld. Tvö efstu liðin fara beint upp í úrvalsdeildina en liðin í öðru sæti til þess sjötta fara í umspil. Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. Leeds hefur einungis unnið einn af síðustu sex leikjum. Þeir voru komnir í ansi myndarlega stöðu á toppi deildarinnar fyrir jól en nú munar einungis tveimur stigum á Leeds í öðru sætinu og Brentford í 5. sætinu. Stuðningsmenn liðsins eru farnir að hafa verulegar áhyggjur en eigandinn sendi þeim kveðju á Twitter í gær og stappaði í þá stálinu. „Ég skil gremju ykkar en þeir lögðu mikið á sig; hrós á Nottingham Forest sem vörðust mjög vel og markvörðurinn var frábær. Við erum í öðru sætinu, fimmtán leikir eftir og þetta eru bestu úrslitin sem félagið hefur náð í síðan það féll,“ sagði Andrea. I understand your frustration but I have seen a big effort; credit to @NFFC defended very well and a great GK performance. We are second, 15 games to go, best result the Club has ever had since was relegated.. I believe in our players, manager and our loyal fans. Till the end MOT— Andrea Radrizzani (@andrearadri) February 8, 2020 „Ég trúi á leikmennina okkar, stjórann og okkar traustu stuðningsmenn. Til endaloka MOT,“ bætti Andrea við. WBA er á toppnum í deildinni, með stigi meira en Leeds, en þeir spila gegn Jóni Daða Böðvarssyni og félögum í Millwall í kvöld. Tvö efstu liðin fara beint upp í úrvalsdeildina en liðin í öðru sæti til þess sjötta fara í umspil.
Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira