Fjórar fjallagórillur létust þegar þær urðu fyrir eldingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2020 15:30 Górillurnar voru fjórar og ein þeirra var þunguð. getty/Thierry Falise Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. Þetta segja dýraverndunarsamtök. Þrjú fullvaxta kvendýr voru í hópnum og einn karlkyns górilluungi en þau fundust látin í Mgahinga þjóðgarðinum í Úganda með mikla áverka sem bentu til raflosts. Náttúruverndarsamtök á svæðinu segja þetta mikinn miss en aðeins eru rétt rúmlega þúsund fjallagórillur eftir. Stofninn heldur sig aðeins til á ákveðnum vernduðum svæðum í Austur-Kongó, Rúanda og Úganda. Aðeins rétt rúmlega þúsund dýr eru eftir af tegund fjallagórilla.getty/Thierry Falise Dýrin fjögur sem létust voru hluti af sautján dýra hópi, sem hefur verið kallaður Hirwa fjölskyldan af yfirvöldum. Hirwa fjölskyldan fluttist yfir landamærin frá Rúanda inn í Úganda í fyrra og hefur síðan búið í Mgahinga þjóðgarðinum. Mgahinga er í Virunga Massif fjallgarðinum sem liggur á landamærum Úganda, Rúanda og Austur-Kongó. Fjölskyldumeðlimirnir þrettán sem eru eftirlifandi í Hirwa fjölskyldunni eru öll heil á húfi og matast. Verið er að bíða eftir niðurstöðum úr krufningu til að staðfesta hver dánarorsökin var. Gert er ráð fyrir að það komi í ljós innan þriggja vikna. Árið 2018 komst tegund fjallagórilla af lista yfir dýr í mikilli útrýmingarhættu í kjölfar drastískra björgunaraðgerða. Austur-Kongó Dýr Rúanda Úganda Tengdar fréttir Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. 22. apríl 2019 12:07 Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1. janúar 2020 15:54 Ein af elstu górillum heims er öll Vila var sextug að aldri. 27. janúar 2018 16:48 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. Þetta segja dýraverndunarsamtök. Þrjú fullvaxta kvendýr voru í hópnum og einn karlkyns górilluungi en þau fundust látin í Mgahinga þjóðgarðinum í Úganda með mikla áverka sem bentu til raflosts. Náttúruverndarsamtök á svæðinu segja þetta mikinn miss en aðeins eru rétt rúmlega þúsund fjallagórillur eftir. Stofninn heldur sig aðeins til á ákveðnum vernduðum svæðum í Austur-Kongó, Rúanda og Úganda. Aðeins rétt rúmlega þúsund dýr eru eftir af tegund fjallagórilla.getty/Thierry Falise Dýrin fjögur sem létust voru hluti af sautján dýra hópi, sem hefur verið kallaður Hirwa fjölskyldan af yfirvöldum. Hirwa fjölskyldan fluttist yfir landamærin frá Rúanda inn í Úganda í fyrra og hefur síðan búið í Mgahinga þjóðgarðinum. Mgahinga er í Virunga Massif fjallgarðinum sem liggur á landamærum Úganda, Rúanda og Austur-Kongó. Fjölskyldumeðlimirnir þrettán sem eru eftirlifandi í Hirwa fjölskyldunni eru öll heil á húfi og matast. Verið er að bíða eftir niðurstöðum úr krufningu til að staðfesta hver dánarorsökin var. Gert er ráð fyrir að það komi í ljós innan þriggja vikna. Árið 2018 komst tegund fjallagórilla af lista yfir dýr í mikilli útrýmingarhættu í kjölfar drastískra björgunaraðgerða.
Austur-Kongó Dýr Rúanda Úganda Tengdar fréttir Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. 22. apríl 2019 12:07 Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1. janúar 2020 15:54 Ein af elstu górillum heims er öll Vila var sextug að aldri. 27. janúar 2018 16:48 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. 22. apríl 2019 12:07
Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1. janúar 2020 15:54