Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 08:00 Leo Messi og Danny Mills. vísir/getty/samsett Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Mills, sem lék meðal annars með Leeds og Manchester City, var gestur The Alan Brazil Sports Brekfast þáttarins á talkSPORT í morgun þar sem hann fór yfir fréttirnar. Messi hefur verið orðaður burt frá Barcelona og sér í lagi eftir rifrildi við sitt Eric Abidal, íþróttastjóra félagsins, en Messi tjáir sig ekki oft opinberlega. Eftir það hefur Messi verið orðaður burt frá Barcelona og meðal annars til City. „Manchester City er eina félagið sem hann gæti farið til vegna tengingu sinnar við Pep Guardiola og hvernig fótbolta þeir spila,“ sagði Mills í þættinum. “City’s the only club Messi could go to.” “Messi is sensational but you would need to build the team around him.” “You question ‘Where you do you play him?’ and ‘Instead of who?’” Danny Mills questions if and where Messi would fit into #ManCity’s team. with @ArnoldClarkpic.twitter.com/mMqDMaaJR9— talkSPORT (@talkSPORT) February 7, 2020 „Messi verður að passa inn í leikstílinn sem er verið að spila. Hann hefur einnig verið orðaður við Man. United en ég held að hann fari ekki þangað.“ „Messi er stórkostlegur en þú verður að byggja liðið í kringum hann. Hvar myndi hann spila hjá City? Í staðinn fyrir hvern?“. Margir netverjar hafa gert grín að orðum Mills. Simon Mullock er einn þeirra en hann starfar sem ritstjóri hjá Sunday Mirror. Hann skildi ekkert í ummælum Mills og tjáði sína skoðun á Twitter um málið. If I didn’t need my ears syringing I could have sworn that Danny Mills asked where Messi would fit in Man City’s team https://t.co/kcC1HwdjDB— Simon Mullock (@MullockSMirror) February 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00 Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30 Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00 Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Mills, sem lék meðal annars með Leeds og Manchester City, var gestur The Alan Brazil Sports Brekfast þáttarins á talkSPORT í morgun þar sem hann fór yfir fréttirnar. Messi hefur verið orðaður burt frá Barcelona og sér í lagi eftir rifrildi við sitt Eric Abidal, íþróttastjóra félagsins, en Messi tjáir sig ekki oft opinberlega. Eftir það hefur Messi verið orðaður burt frá Barcelona og meðal annars til City. „Manchester City er eina félagið sem hann gæti farið til vegna tengingu sinnar við Pep Guardiola og hvernig fótbolta þeir spila,“ sagði Mills í þættinum. “City’s the only club Messi could go to.” “Messi is sensational but you would need to build the team around him.” “You question ‘Where you do you play him?’ and ‘Instead of who?’” Danny Mills questions if and where Messi would fit into #ManCity’s team. with @ArnoldClarkpic.twitter.com/mMqDMaaJR9— talkSPORT (@talkSPORT) February 7, 2020 „Messi verður að passa inn í leikstílinn sem er verið að spila. Hann hefur einnig verið orðaður við Man. United en ég held að hann fari ekki þangað.“ „Messi er stórkostlegur en þú verður að byggja liðið í kringum hann. Hvar myndi hann spila hjá City? Í staðinn fyrir hvern?“. Margir netverjar hafa gert grín að orðum Mills. Simon Mullock er einn þeirra en hann starfar sem ritstjóri hjá Sunday Mirror. Hann skildi ekkert í ummælum Mills og tjáði sína skoðun á Twitter um málið. If I didn’t need my ears syringing I could have sworn that Danny Mills asked where Messi would fit in Man City’s team https://t.co/kcC1HwdjDB— Simon Mullock (@MullockSMirror) February 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00 Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30 Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00 Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira
Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00
Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30
Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00
Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28
Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00