Aguero búinn að bæta met hjá Henry, Shearer og Gerrard á stuttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2020 12:30 Sergio Aguero fagnar marki á móti Crystal Palace. Getty/Laurence Griffiths Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. Það var ekki fyrsta metið sem Argentínumaðurinn slær á fyrstu vikum nýs árs. Þetta er í sjöunda skiptið á ferlinum sem Sergio Aguero er valinn besti leikmaður mánaðarins sem er einstakt í sögu úrvalsdeildarinnar. Sergio Aguero bætir þar með met sitt og þeirra Steven Gerrard og Harry Kane sem höfðu allir fengið þau sex sinnum fyrir þessa útnefningu Argentínumannsins í dag. Six goals Two record-breaking landmarks@aguerosergiokun is the @EASPORTSFIFA Player of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/Wjtw2WMHhA— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Sergio Aguero átti magnaðan janúarmánuð þar sem hann skorað sex mörk og gaf eina stoðsendingu að auki. Þetta gerði hann þrátt fyrir að spila aðeins þrjá af leikjum mánaðarins hjá Manchester City. Með þrennu sinni á móti Aston Villa komst hann upp fyrir Thierry Henry sem markahæsti útlendingurinn í ensku úrvalsdeildinni og þetta var líka tólfta þrennan hans sem bætti met Alan Shearer. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Alisson, Abdoulaye Doucoure, Jack Grealish, Jordan Henderson, Ayoze Perez og Jack Stephens.Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (Norwich) September: Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Október: Jamie Vardy (Leicester City) Nóvember: Sadio Mane (Liverpool) Desember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Janúar: Sergio Aguero (Manchester City) SEVEN SERGIO! @aguerosergiokun has won a record seven @premierleague Player of the Month awards! October 2013 November 2014 January 2016 April 2016 January 2018 February 2019 January 2020 The King!#ManCitypic.twitter.com/4e0fLUqsc2— Manchester City (@ManCity) February 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. Það var ekki fyrsta metið sem Argentínumaðurinn slær á fyrstu vikum nýs árs. Þetta er í sjöunda skiptið á ferlinum sem Sergio Aguero er valinn besti leikmaður mánaðarins sem er einstakt í sögu úrvalsdeildarinnar. Sergio Aguero bætir þar með met sitt og þeirra Steven Gerrard og Harry Kane sem höfðu allir fengið þau sex sinnum fyrir þessa útnefningu Argentínumannsins í dag. Six goals Two record-breaking landmarks@aguerosergiokun is the @EASPORTSFIFA Player of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/Wjtw2WMHhA— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Sergio Aguero átti magnaðan janúarmánuð þar sem hann skorað sex mörk og gaf eina stoðsendingu að auki. Þetta gerði hann þrátt fyrir að spila aðeins þrjá af leikjum mánaðarins hjá Manchester City. Með þrennu sinni á móti Aston Villa komst hann upp fyrir Thierry Henry sem markahæsti útlendingurinn í ensku úrvalsdeildinni og þetta var líka tólfta þrennan hans sem bætti met Alan Shearer. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Alisson, Abdoulaye Doucoure, Jack Grealish, Jordan Henderson, Ayoze Perez og Jack Stephens.Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (Norwich) September: Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Október: Jamie Vardy (Leicester City) Nóvember: Sadio Mane (Liverpool) Desember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Janúar: Sergio Aguero (Manchester City) SEVEN SERGIO! @aguerosergiokun has won a record seven @premierleague Player of the Month awards! October 2013 November 2014 January 2016 April 2016 January 2018 February 2019 January 2020 The King!#ManCitypic.twitter.com/4e0fLUqsc2— Manchester City (@ManCity) February 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira