Endurkoma hjá Tottenham og sæti í 16-liða úrslitunum | Sjáðu mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 21:45 Son fagnar sigurmarkinu í kvöld. vísir/getty Tottenham er komið í 16-liða úrslit enska bikarsins eftir 3-2 sigur á Southampton í endurteknum leik liðanna í kvöld.Mörkin úr leiknum má sjá með því að smella hér. Leikurinn í kvöld var ansi fjörugur. Tottenham komst yfir á 12. mínútu er skot Tanguy Ndombele fór af Jack Stephens og í netið. Á 34. mínútu var röðin komin að hinum funheita Shane Long sem fylgdi á eftir markvörslu Hugo Lloris og kom boltanum í netið. Southampton midfielder James Ward-Prowse was taken off on a stretcher after suffering a suspected knee injury in the first half. More: https://t.co/gkLknsWRaZ#FACup#bbcfacuppic.twitter.com/UWmyHxCdCa— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 Rúmlega stundarfjórðungi fyrir leikslok var það Danny Ings sem kom Southampton yfir með frábærri afgreiðslu en sú forysta stóð ekki lengi. Á 78. mínútu jafnaði Lucas Moura metin með skoti fyrir utan teig og á 87. mínútu fengu þeir vítaspyrnu. Á punktinn steig Heung-Min Son og hann skoraði af miklu öryggi. 7 - Lucas Moura has been directly involved in seven goals in nine starts for Spurs in the FA Cup, scoring three and providing four assists. Remedy. pic.twitter.com/SmkX0Ng0oI— OptaJoe (@OptaJoe) February 5, 2020 Ekki urðu mörkin fleiri og Jose Mourinho og lærisveinar komnir í 16-liða úrslitin. Þeir mæta Norwich í næstu umferð.Sextán liða úrslitin verða spiluð 3. til 5. mars: Sheffield Wednesday - Manchester City Reading - Sheffield United Chelsea - Liverpool West Brom - Newcastle Leicester - Birmingham Derby - Manchester United Tottenham - Norwich Portsmouth - Arsenal Enski boltinn
Tottenham er komið í 16-liða úrslit enska bikarsins eftir 3-2 sigur á Southampton í endurteknum leik liðanna í kvöld.Mörkin úr leiknum má sjá með því að smella hér. Leikurinn í kvöld var ansi fjörugur. Tottenham komst yfir á 12. mínútu er skot Tanguy Ndombele fór af Jack Stephens og í netið. Á 34. mínútu var röðin komin að hinum funheita Shane Long sem fylgdi á eftir markvörslu Hugo Lloris og kom boltanum í netið. Southampton midfielder James Ward-Prowse was taken off on a stretcher after suffering a suspected knee injury in the first half. More: https://t.co/gkLknsWRaZ#FACup#bbcfacuppic.twitter.com/UWmyHxCdCa— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 Rúmlega stundarfjórðungi fyrir leikslok var það Danny Ings sem kom Southampton yfir með frábærri afgreiðslu en sú forysta stóð ekki lengi. Á 78. mínútu jafnaði Lucas Moura metin með skoti fyrir utan teig og á 87. mínútu fengu þeir vítaspyrnu. Á punktinn steig Heung-Min Son og hann skoraði af miklu öryggi. 7 - Lucas Moura has been directly involved in seven goals in nine starts for Spurs in the FA Cup, scoring three and providing four assists. Remedy. pic.twitter.com/SmkX0Ng0oI— OptaJoe (@OptaJoe) February 5, 2020 Ekki urðu mörkin fleiri og Jose Mourinho og lærisveinar komnir í 16-liða úrslitin. Þeir mæta Norwich í næstu umferð.Sextán liða úrslitin verða spiluð 3. til 5. mars: Sheffield Wednesday - Manchester City Reading - Sheffield United Chelsea - Liverpool West Brom - Newcastle Leicester - Birmingham Derby - Manchester United Tottenham - Norwich Portsmouth - Arsenal