„Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 08:30 Williams fagnar í gær. vísir/getty Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. Enginn leikmaður aðalliðs Liverpool var með í leiknum í gær og því fengu krakkarnir tækifærið. Þeir þökkuðu traustið og komu félaginu áfram í 16-liða úrslitin. Neco Williams, átján ára hægri bakvörður Liverpool, var himinlifandi eftir sigurinn. „Þetta var ótrúlegt. Þetta var kvöld sem við munum muna eftir lengi, sérstaklega þeir sem léku sinn fyrsta leik. Allt liðið lagði mikið á sig og við héldum áfram út leikinn,“ sagði Williams. Liverpool's young side have done it. They've beaten Shrewsbury thanks to an own goal. Chelsea await in the next round. Follow the #FACup live: https://t.co/w8sphGDHyd Watch extra-time of Oxford v Newcastle LIVE on @BBCOne. pic.twitter.com/7ayRmzb1sg— Match of the Day (@BBCMOTD) February 4, 2020 „Stuðningurinn var ótrúlegur. Þegar það er flautað á í byrjun leiks þá ertu bara að hugsa um leikinn. Þetta var sérstakt kvöld með sérstöku liði.“ „Ég hef þekkt suma strákanna frá því að þeir voru sjö ára svo að spila á Anfield með þennan stuðning var ansi sérstakt kvöld.“ „Strákarnir voru frábærir og vonandi munum við gera það sama gegn Chelsea. Það lið sem Liverpool mun tefla fram í þeim leik mun gefa allt.“ „Markmið okkar er að vinna enska bikarinn. Ég held að hinir leikmennirnir hafi verið mjög stoltir af okkur og vonandi munum við ungu strákarnir fá tækifærið aftur,“ sagði Williams. pic.twitter.com/S0LdPl1bp6 — Liverpool FC (@LFC) February 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. Enginn leikmaður aðalliðs Liverpool var með í leiknum í gær og því fengu krakkarnir tækifærið. Þeir þökkuðu traustið og komu félaginu áfram í 16-liða úrslitin. Neco Williams, átján ára hægri bakvörður Liverpool, var himinlifandi eftir sigurinn. „Þetta var ótrúlegt. Þetta var kvöld sem við munum muna eftir lengi, sérstaklega þeir sem léku sinn fyrsta leik. Allt liðið lagði mikið á sig og við héldum áfram út leikinn,“ sagði Williams. Liverpool's young side have done it. They've beaten Shrewsbury thanks to an own goal. Chelsea await in the next round. Follow the #FACup live: https://t.co/w8sphGDHyd Watch extra-time of Oxford v Newcastle LIVE on @BBCOne. pic.twitter.com/7ayRmzb1sg— Match of the Day (@BBCMOTD) February 4, 2020 „Stuðningurinn var ótrúlegur. Þegar það er flautað á í byrjun leiks þá ertu bara að hugsa um leikinn. Þetta var sérstakt kvöld með sérstöku liði.“ „Ég hef þekkt suma strákanna frá því að þeir voru sjö ára svo að spila á Anfield með þennan stuðning var ansi sérstakt kvöld.“ „Strákarnir voru frábærir og vonandi munum við gera það sama gegn Chelsea. Það lið sem Liverpool mun tefla fram í þeim leik mun gefa allt.“ „Markmið okkar er að vinna enska bikarinn. Ég held að hinir leikmennirnir hafi verið mjög stoltir af okkur og vonandi munum við ungu strákarnir fá tækifærið aftur,“ sagði Williams. pic.twitter.com/S0LdPl1bp6 — Liverpool FC (@LFC) February 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira