Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 3. febrúar 2020 08:30 Victor Moses og Falur Harðarson. vísir/samsett/bára Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið.Fjölnismenn töpuðu fyrir Þór í gærkvöldi og eru nánast fallnir eftir tapið. „Við fáum ekki dæmdar villur. Þetta er orðið fínt, þetta einelti á Viktor Moses,“ voru fyrstu viðbrögð Falar eftir leikinn. Viktor Moses var í harðri baráttu við framherja Þórs í kvöld en dróg aðeins tvær villur í öllum leiknum. „Það væri gaman að taka saman hvað maður sem spilar svona mikið undir körfunni fær aldrei dæmdar villur. Í dag lendir hann mörgum sinnum í gólfinu og ég er orðinn þreyttur á þessu,“ sagði Falur um meint villuleysi í leiknum. Fjölnir dróg aðeins tíu villur í öllum leiknum á meðan að Þór nældi sér í 16 slík. Fjölnir eru að sögn flestra fallnir og þessi leikur var mögulega seinasti naglinn í kistu þeirra. Falur sagði að liðið hefði einmitt talað um það í gær hvernig þeir myndu reyna að nálgast síðustu deildarleiki tímabilsins. „Við ætlum bara að hafa gaman af þessu, spila körfubolta, fá að keppa í þessari deild og gera okkar besta í hverjum leik.“ Honum fannst liðið hans spila af festu í kvöld og að þeir hefðu aldrei hætt þó að staðan hafi verið erfið. „Það var engin að gefa eftir,“ sagði Falur og úrslitin voru heldur ekki örugg fyrr en á seinustu 30 sekúndum leiksins. „Með smá heppni hefðum við getað tekið þennan leik,“ sagði Falur og leit ekki út fyrir að vera mikið að stressa sig á þessari viðureign. Falur bætti við að lokum að þó lokaniðurstaðan væri komin þá ætluðu hans leikmenn áfram að leggja fram. „Allir leikir eins héðan af, við höldum bara áfram ótrauðir.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira
Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið.Fjölnismenn töpuðu fyrir Þór í gærkvöldi og eru nánast fallnir eftir tapið. „Við fáum ekki dæmdar villur. Þetta er orðið fínt, þetta einelti á Viktor Moses,“ voru fyrstu viðbrögð Falar eftir leikinn. Viktor Moses var í harðri baráttu við framherja Þórs í kvöld en dróg aðeins tvær villur í öllum leiknum. „Það væri gaman að taka saman hvað maður sem spilar svona mikið undir körfunni fær aldrei dæmdar villur. Í dag lendir hann mörgum sinnum í gólfinu og ég er orðinn þreyttur á þessu,“ sagði Falur um meint villuleysi í leiknum. Fjölnir dróg aðeins tíu villur í öllum leiknum á meðan að Þór nældi sér í 16 slík. Fjölnir eru að sögn flestra fallnir og þessi leikur var mögulega seinasti naglinn í kistu þeirra. Falur sagði að liðið hefði einmitt talað um það í gær hvernig þeir myndu reyna að nálgast síðustu deildarleiki tímabilsins. „Við ætlum bara að hafa gaman af þessu, spila körfubolta, fá að keppa í þessari deild og gera okkar besta í hverjum leik.“ Honum fannst liðið hans spila af festu í kvöld og að þeir hefðu aldrei hætt þó að staðan hafi verið erfið. „Það var engin að gefa eftir,“ sagði Falur og úrslitin voru heldur ekki örugg fyrr en á seinustu 30 sekúndum leiksins. „Með smá heppni hefðum við getað tekið þennan leik,“ sagði Falur og leit ekki út fyrir að vera mikið að stressa sig á þessari viðureign. Falur bætti við að lokum að þó lokaniðurstaðan væri komin þá ætluðu hans leikmenn áfram að leggja fram. „Allir leikir eins héðan af, við höldum bara áfram ótrauðir.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00