Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. febrúar 2020 20:00 Mourinho fagnar með sínum mönnum. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. Markalaust var í hálfleik en Raheem Sterling átti líklega að vera rekinn í sturtu í fyrri hálfleik fyrir groddaralega tæklingu. Sá portúgalski sagði að það hafi verið klárt rautt. „Ég er svo ánægður fyrir hönd strákanna. Við vorum heppnir í nokkrum aðstæðum en aftur á móti mjög, mjög óheppnir að VAR gaf Sterling ekki rautt spjald,“ sagði Mourinho. "For me it's a direct red card." Jose Mourinho is in no doubt that Raheem Sterling should've been sent off early on. Watch the reaction to Tottenham's win over Manchester City on Sky Sports PL or follow online here: https://t.co/3NT72PRKGSpic.twitter.com/Qq68RFIiV5— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þetta var klárt rautt spjald og það er öðruvísi að spila í 75 mínútur gegn tíu mönnum. Ég hef áður séð gefið rautt spjald fyrir þetta til að mynda Son Heung-min gegn Chelsea.“ Hann var ánægður með vítavörslu Hugo Lloris. „Markvarslan var frábær og þetta var vilji Guðs því þetta var aldrei víti. Strákarnir voru stórkostlegir.“ Hann segir að möguleikarnir séu til staðar að ná Meistaradeildarsæti en Tottenham er fjórum stigum frá Chelsea. „Það verður erfitt því við erum í þremur keppnum en þetta var góð helgi fyrir okkur.“ Að lokum var hann svo enn og aftur spurður út í hversu glaður hann væri að hafa betur gegn Pep Guardiola. „Það er gott að ná þremur stigum úr leik sem þú veist að verður erfiður. Mér líkar betur við Pep en þú getur ímyndað þér. Við unnum saman í þrjú ár,“ sagði hinn auðmjúki Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. Markalaust var í hálfleik en Raheem Sterling átti líklega að vera rekinn í sturtu í fyrri hálfleik fyrir groddaralega tæklingu. Sá portúgalski sagði að það hafi verið klárt rautt. „Ég er svo ánægður fyrir hönd strákanna. Við vorum heppnir í nokkrum aðstæðum en aftur á móti mjög, mjög óheppnir að VAR gaf Sterling ekki rautt spjald,“ sagði Mourinho. "For me it's a direct red card." Jose Mourinho is in no doubt that Raheem Sterling should've been sent off early on. Watch the reaction to Tottenham's win over Manchester City on Sky Sports PL or follow online here: https://t.co/3NT72PRKGSpic.twitter.com/Qq68RFIiV5— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þetta var klárt rautt spjald og það er öðruvísi að spila í 75 mínútur gegn tíu mönnum. Ég hef áður séð gefið rautt spjald fyrir þetta til að mynda Son Heung-min gegn Chelsea.“ Hann var ánægður með vítavörslu Hugo Lloris. „Markvarslan var frábær og þetta var vilji Guðs því þetta var aldrei víti. Strákarnir voru stórkostlegir.“ Hann segir að möguleikarnir séu til staðar að ná Meistaradeildarsæti en Tottenham er fjórum stigum frá Chelsea. „Það verður erfitt því við erum í þremur keppnum en þetta var góð helgi fyrir okkur.“ Að lokum var hann svo enn og aftur spurður út í hversu glaður hann væri að hafa betur gegn Pep Guardiola. „Það er gott að ná þremur stigum úr leik sem þú veist að verður erfiður. Mér líkar betur við Pep en þú getur ímyndað þér. Við unnum saman í þrjú ár,“ sagði hinn auðmjúki Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15