Ómar fer yfir kosti þess að fasta Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2020 13:30 Ómar starfar sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Það virðist vera komið í tísku hjá Íslendingum að fasta og margir gera það til að mynda í 16 klukkustundir á hverjum degi. Sumir fasta einnig í heilu sólahringana. „Það eru rosalega margar hliðar á föstum og mjög mismunandi hver tilgangurinn er með föstu,“ segir Ómar. „Ef tilgangurinn er að létta sig og borða færri kaloríur þá getur maður verið að fá sér boozt og smá næringu inn á milli. Svo eru lotuföstur og þá ert þú í raun að lengja gluggann þar sem þú ert ekki að borða og það er eitthvað sem meltingin og kerfið hefur gott af, að vera ekki alltaf að borða og fá smá hvíld. Líka til að vinna úr næringunni almennilega.“ Ómar tekur sjálfur stundum allt upp í þriggja sólahringa föstur. „Ég borða engan mat og drekk bara vatn og leyfi mér kaffi. Ef þú tekur svona alveg pásu þá breytast efnaskiptin í líkamanum. Þú tekur engin kolvetni inn, þá tæmast blóðsykursbirgðirnar sem líkaminn geymir og hann þarf að skipta um orkugjafa,“ segir Ómar. Þá fer líkaminn að sækja orku í fitu. Í raun það sem gerist þegar fólk er á keto mataræðinu. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Heilsa Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Það virðist vera komið í tísku hjá Íslendingum að fasta og margir gera það til að mynda í 16 klukkustundir á hverjum degi. Sumir fasta einnig í heilu sólahringana. „Það eru rosalega margar hliðar á föstum og mjög mismunandi hver tilgangurinn er með föstu,“ segir Ómar. „Ef tilgangurinn er að létta sig og borða færri kaloríur þá getur maður verið að fá sér boozt og smá næringu inn á milli. Svo eru lotuföstur og þá ert þú í raun að lengja gluggann þar sem þú ert ekki að borða og það er eitthvað sem meltingin og kerfið hefur gott af, að vera ekki alltaf að borða og fá smá hvíld. Líka til að vinna úr næringunni almennilega.“ Ómar tekur sjálfur stundum allt upp í þriggja sólahringa föstur. „Ég borða engan mat og drekk bara vatn og leyfi mér kaffi. Ef þú tekur svona alveg pásu þá breytast efnaskiptin í líkamanum. Þú tekur engin kolvetni inn, þá tæmast blóðsykursbirgðirnar sem líkaminn geymir og hann þarf að skipta um orkugjafa,“ segir Ómar. Þá fer líkaminn að sækja orku í fitu. Í raun það sem gerist þegar fólk er á keto mataræðinu. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Heilsa Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira