Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2020 19:00 vísir/skjáskot Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina gegn Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag þann 26. mars. Þetta segir Kristinn V. Jóhanness, vallarstjóri Laugardalsvallar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Þar var fjallað um undirbúning leiksins við Rúmeníu sem hefur verið langur og strangur. „Ég tel að allar líkur á að dúkurinn verði hérna á leikdegi og daginn fyrir leik,“ sagði Kristinn í samtali við Svövu Kristínu. Hann og Bjarni Hannesson, sem situr í mannverkjanefnd KSÍ, höfðu þá lokið máli sínu með blaðamönnum þar sem þeir kynntu verkefnið. KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull.https://t.co/wmZ2giVlfg— Sportið á Vísi (@VisirSport) February 17, 2020 „Það væri óskandi ef það væri hægt að taka hann af degi eða tveimur fyrir leik og liðin gætu æft hérna við góðar aðstæður. Við göngum út frá því að þau gera það. Ef annað kemur í ljós þá munum við ræða við liðin og komast hjá því að þeir munu æfa og þá verður dúkurinn upp.“ Kristinn segir að nú þurfi að taka til hendinni og leggja völl sem er upphitaður. „Það er skylda okkar að vera með upphitaðan þjóðarleikvang. Kostnaðurinn við það þarf ekki að vera mikill. Það er mikið inngrip og það þarf að rífa allt upp og leggja nýjan völl en það finnst mér hlutur sem á að vera þarna. Vellir eiga að hafa þetta í dag.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull Starfsmenn Laugardalsvallar eru við öllu búnir þegar kemur að undirbúningi fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 15:14 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina gegn Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag þann 26. mars. Þetta segir Kristinn V. Jóhanness, vallarstjóri Laugardalsvallar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Þar var fjallað um undirbúning leiksins við Rúmeníu sem hefur verið langur og strangur. „Ég tel að allar líkur á að dúkurinn verði hérna á leikdegi og daginn fyrir leik,“ sagði Kristinn í samtali við Svövu Kristínu. Hann og Bjarni Hannesson, sem situr í mannverkjanefnd KSÍ, höfðu þá lokið máli sínu með blaðamönnum þar sem þeir kynntu verkefnið. KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull.https://t.co/wmZ2giVlfg— Sportið á Vísi (@VisirSport) February 17, 2020 „Það væri óskandi ef það væri hægt að taka hann af degi eða tveimur fyrir leik og liðin gætu æft hérna við góðar aðstæður. Við göngum út frá því að þau gera það. Ef annað kemur í ljós þá munum við ræða við liðin og komast hjá því að þeir munu æfa og þá verður dúkurinn upp.“ Kristinn segir að nú þurfi að taka til hendinni og leggja völl sem er upphitaður. „Það er skylda okkar að vera með upphitaðan þjóðarleikvang. Kostnaðurinn við það þarf ekki að vera mikill. Það er mikið inngrip og það þarf að rífa allt upp og leggja nýjan völl en það finnst mér hlutur sem á að vera þarna. Vellir eiga að hafa þetta í dag.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull Starfsmenn Laugardalsvallar eru við öllu búnir þegar kemur að undirbúningi fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 15:14 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37
Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20
KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull Starfsmenn Laugardalsvallar eru við öllu búnir þegar kemur að undirbúningi fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 15:14